Jóladagatal - 22. desember - Jólaskrautið perlað Grýla skrifar 22. desember 2014 12:15 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Það eru bara tveir dagar til jóla og Hurðaskellir og Skjóða eru orðin alveg svakalega spennt fyrir jólunum. Í dag ætla þau að perla jólaskraut. Það er bæði hægt að perla fallegar styttur til að setja á borðið eða jólaskraut til að hengja á jólatréð. Klippa: 22. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Ketkrókur kom til byggða í nótt Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól Mandarínu-möndlukökur: Sætt en sykurlaust jólagóðgæti Jól Jóladagatal Vísis: Eldingarnar leiftra í Grímsvötnum undir tónum Sigur Rósar Jól Jóladagatal - 16. desember - Púsluspil Jól Fer í jólamessu hjá pabba Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Einvalalið leikara kveður árið 2020 Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Það eru bara tveir dagar til jóla og Hurðaskellir og Skjóða eru orðin alveg svakalega spennt fyrir jólunum. Í dag ætla þau að perla jólaskraut. Það er bæði hægt að perla fallegar styttur til að setja á borðið eða jólaskraut til að hengja á jólatréð. Klippa: 22. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Ketkrókur kom til byggða í nótt Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól Mandarínu-möndlukökur: Sætt en sykurlaust jólagóðgæti Jól Jóladagatal Vísis: Eldingarnar leiftra í Grímsvötnum undir tónum Sigur Rósar Jól Jóladagatal - 16. desember - Púsluspil Jól Fer í jólamessu hjá pabba Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Einvalalið leikara kveður árið 2020 Jól