Skilnaðir ársins: Ástin dó árið 2014 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. desember 2014 14:00 Ástin endist ekki alltaf og stundum skilja leiðir fólks. Það sama er uppi á teningnum í stjörnuheimum og voru þau þónokkur stjörnupörin sem skildu á árinu. Melanie Griffith og Antonio Banderas Margir héldu að þetta hjónaband myndi halda að eilífu en Melanie sótti um skilnað þann 6. júní eftir átján ára hjónaband með Antonio. Saman eiga þau dótturina Stellu, átján ára, og skildu í góðu.Casper Smart og Jennifer Lopez Ástin dó hjá J. Lo og dansaranum Casper eftir tveggja og hálfs árs samband. Tim Burton og Helena Bonham Carter Leikstjórinn og leikkonan kynntust á setti myndarinnar Planet of the Apes árið 2001 og unnu saman að fjölmörgum myndum á þeim ellefu árum sem þau voru saman. Þau gengu aldrei í hjónaband en tilkynntu það rétt fyrir jól að þau væru hætt saman. Þau eiga tvö börn saman, soninn Billy, ellefu ára, og dótturina Nell, sjö ára.Gwyneth Paltrow og Chris Martin Stjörnuhjónin bjuggu til nýjan frasa þegar þau skildu: „conscious uncoupling“ sem mætti þýða sem meðvitaður skilnaður. Gwyneth tilkynnti um skilnaðinn á vefsíðunni sinni GOOP í mars en þau Chris voru gift í tíu ár. Þau eiga tvö börn saman og eru enn góðir vinir.Robin Thicke og Paula Patton Parið skildi eftir níu ár saman eftir að háværar sögusagnir um ótryggð söngvarans tröllriðu öllu. Hann ákvað síðan að gefa út plötuna Paulu til að reyna að heilla leikkonuna á ný en það gekk ekki.Mariah Carey og Nick Cannon Sex ára hjónaband Mariuh og Nicks tók enda á árinu og var það ljóst þegar söngkonan spókaði sig um án giftingarhringsins í ágúst.Bruce og Kris Jenner Raunveruleikastjörnurnar gengu í það heilaga árið 1991 en í ár ákváðu þau að skilja.Kate Hudson og Matthew Bellamy Kate og Matthew trúlofuðu sig árið 2011 en í desember skildu leiðir þeirra sem kom mörgum í opna skjöldu. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Sjá meira
Ástin endist ekki alltaf og stundum skilja leiðir fólks. Það sama er uppi á teningnum í stjörnuheimum og voru þau þónokkur stjörnupörin sem skildu á árinu. Melanie Griffith og Antonio Banderas Margir héldu að þetta hjónaband myndi halda að eilífu en Melanie sótti um skilnað þann 6. júní eftir átján ára hjónaband með Antonio. Saman eiga þau dótturina Stellu, átján ára, og skildu í góðu.Casper Smart og Jennifer Lopez Ástin dó hjá J. Lo og dansaranum Casper eftir tveggja og hálfs árs samband. Tim Burton og Helena Bonham Carter Leikstjórinn og leikkonan kynntust á setti myndarinnar Planet of the Apes árið 2001 og unnu saman að fjölmörgum myndum á þeim ellefu árum sem þau voru saman. Þau gengu aldrei í hjónaband en tilkynntu það rétt fyrir jól að þau væru hætt saman. Þau eiga tvö börn saman, soninn Billy, ellefu ára, og dótturina Nell, sjö ára.Gwyneth Paltrow og Chris Martin Stjörnuhjónin bjuggu til nýjan frasa þegar þau skildu: „conscious uncoupling“ sem mætti þýða sem meðvitaður skilnaður. Gwyneth tilkynnti um skilnaðinn á vefsíðunni sinni GOOP í mars en þau Chris voru gift í tíu ár. Þau eiga tvö börn saman og eru enn góðir vinir.Robin Thicke og Paula Patton Parið skildi eftir níu ár saman eftir að háværar sögusagnir um ótryggð söngvarans tröllriðu öllu. Hann ákvað síðan að gefa út plötuna Paulu til að reyna að heilla leikkonuna á ný en það gekk ekki.Mariah Carey og Nick Cannon Sex ára hjónaband Mariuh og Nicks tók enda á árinu og var það ljóst þegar söngkonan spókaði sig um án giftingarhringsins í ágúst.Bruce og Kris Jenner Raunveruleikastjörnurnar gengu í það heilaga árið 1991 en í ár ákváðu þau að skilja.Kate Hudson og Matthew Bellamy Kate og Matthew trúlofuðu sig árið 2011 en í desember skildu leiðir þeirra sem kom mörgum í opna skjöldu.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Sjá meira