Margt var um manninn í Hörpu á upphafsdegi tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík sem lýkur í kvöld.
67 listamenn og hljómsveitir koma fram á hátíðinni og koma gestir víða að úr heiminum til að hlýða á ljúfa tóna úr sölum tónlistarhússins.
Lífið
Um vefkökur
Við notum vefkökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni á Vísi. Einnig til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum, bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni.