Sýndu Hjördísi stuðning Bjarki Ármannsson skrifar 17. febrúar 2014 08:00 Tveir mótmælanda fyrir framan fangelsið í Horsens. Mynd/Laila Smillas Egensberg Mótmæli fóru fram í gær fyrir framan fangelsið í Horsens í Danmörku þar sem Hjördís Svan Aðalheiðardóttir er í haldi. Boðað var til mótmælanna á danskri Facebook-síðu. Hjördís fór með dætur sínar með leynd til Íslands síðastliðið sumar, í andstöðu við úrskurð danskra dómstóla sem höfðu dæmt barnsföður hennar forræði. Hún var úrskurðuð í fjögurra vikna gæsluvarðhald þann 12. febrúar síðastliðinn. Þá hafði henni þegar verið haldið af danskri lögreglu í tvo daga án þess að nokkur fengi að heimsækja eða tala við hana, ekki einu sinni lögmaður hennar. Á áðurnefndri Facebook-síðu er þetta kallað gróft mannréttindabrot. „Við vorum um tuttugu manns sem mættu og vildum sýna samúð okkar með Hjördísi,“ segir Laila Smillas Egensberg, ein þeirra sem stóðu fyrir mótmælunum. Hún segir viðstadda hafa fengið að vera fyrir framan fangelsið í um tvo tíma, syngja lög og færa lögreglu skilaboð til Hjördísar. Hún segir skammarlegt að íslensk stjórnvöld hafi framselt Hjördísi og börn hennar til Danmerkur. „Mér finnst þetta mjög sorgleg staða fyrir Ísland,“ segir Laila. „Þetta er svo ósanngjarnt gagnvart börnunum að ég á engin orð.“ Laila segir að til standi að gera meira á næstunni til að sýna stuðning við Hjördísi. Hjördís Svan Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira
Mótmæli fóru fram í gær fyrir framan fangelsið í Horsens í Danmörku þar sem Hjördís Svan Aðalheiðardóttir er í haldi. Boðað var til mótmælanna á danskri Facebook-síðu. Hjördís fór með dætur sínar með leynd til Íslands síðastliðið sumar, í andstöðu við úrskurð danskra dómstóla sem höfðu dæmt barnsföður hennar forræði. Hún var úrskurðuð í fjögurra vikna gæsluvarðhald þann 12. febrúar síðastliðinn. Þá hafði henni þegar verið haldið af danskri lögreglu í tvo daga án þess að nokkur fengi að heimsækja eða tala við hana, ekki einu sinni lögmaður hennar. Á áðurnefndri Facebook-síðu er þetta kallað gróft mannréttindabrot. „Við vorum um tuttugu manns sem mættu og vildum sýna samúð okkar með Hjördísi,“ segir Laila Smillas Egensberg, ein þeirra sem stóðu fyrir mótmælunum. Hún segir viðstadda hafa fengið að vera fyrir framan fangelsið í um tvo tíma, syngja lög og færa lögreglu skilaboð til Hjördísar. Hún segir skammarlegt að íslensk stjórnvöld hafi framselt Hjördísi og börn hennar til Danmerkur. „Mér finnst þetta mjög sorgleg staða fyrir Ísland,“ segir Laila. „Þetta er svo ósanngjarnt gagnvart börnunum að ég á engin orð.“ Laila segir að til standi að gera meira á næstunni til að sýna stuðning við Hjördísi.
Hjördís Svan Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira