Einangrun Íslands frá tískuheiminum Baldvin Þormóðsson skrifar 26. mars 2014 09:10 Hildur Yeoman teiknaði fötin á fyrirsæturnar. Börkur Sigþórsson „Sýningin Línur, sem er hluti af HönnunarMars, tekur fyrir einangrun Íslands frá alþjóðlega tískuheiminum og veltir því upp hvort og hvernig fjarlægðin útilokar okkur eyjaskeggja úr heimi hátískunnar,“ segir þríeykið Ellen Loftsdóttir, Hildur Yeoman og Börkur Sigþórsson um sýningu sína Línur sem opnar á morgun í Hörpu. Ellen segir hugmyndina hafa kviknað þegar hún flutti heim eftir að hafa verið búsett og unnið sem stílisti í London. „Þegar ég flutti heim fannst mér úrvalið og fjölbreytileikinn í fatnaði mjög takmarkaður sem gerði mína vinnu talsvert erfiðari. Ég hafði vanist mun greiðara aðgengi að hátískufatnaði.“ segir Ellen. „Út frá þessum takmörkunum fæddist þessi hugmynd að taka nektarmyndir af íslenskum fyrirsætum, velja hátískufatnað af netinu og fá Hildi Yeoman, einn af okkar bestu tískuteiknurum, til að klæða fyrirsæturnar með teikningum sínum. Útkoman er áhugaverð blanda þessara tveggja tjáningarforma myndlistar og ljósmyndunar,“ segir Ellen. Hún fékk síðan ljósmyndarann Börk Sigþórsson til þess að taka myndir af fyrirsætunum Kolfinnu Kristófersdóttir, Andreu Röfn Jónasdóttir og Eddu Óskars frá Eskimó models. Förðun og hár var síðan í höndum Fríðu Maríu Harðardóttur. Leiðrétt: Villa var í Fréttablaðinu í dag en sýningin opnar á fimmtudaginn 27. mars kl. 17:00 í Hörpu og verður opin yfir alla helgina.Hægt er að melda sig á Facebook viðburð sýningarinnar hér. HönnunarMars Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
„Sýningin Línur, sem er hluti af HönnunarMars, tekur fyrir einangrun Íslands frá alþjóðlega tískuheiminum og veltir því upp hvort og hvernig fjarlægðin útilokar okkur eyjaskeggja úr heimi hátískunnar,“ segir þríeykið Ellen Loftsdóttir, Hildur Yeoman og Börkur Sigþórsson um sýningu sína Línur sem opnar á morgun í Hörpu. Ellen segir hugmyndina hafa kviknað þegar hún flutti heim eftir að hafa verið búsett og unnið sem stílisti í London. „Þegar ég flutti heim fannst mér úrvalið og fjölbreytileikinn í fatnaði mjög takmarkaður sem gerði mína vinnu talsvert erfiðari. Ég hafði vanist mun greiðara aðgengi að hátískufatnaði.“ segir Ellen. „Út frá þessum takmörkunum fæddist þessi hugmynd að taka nektarmyndir af íslenskum fyrirsætum, velja hátískufatnað af netinu og fá Hildi Yeoman, einn af okkar bestu tískuteiknurum, til að klæða fyrirsæturnar með teikningum sínum. Útkoman er áhugaverð blanda þessara tveggja tjáningarforma myndlistar og ljósmyndunar,“ segir Ellen. Hún fékk síðan ljósmyndarann Börk Sigþórsson til þess að taka myndir af fyrirsætunum Kolfinnu Kristófersdóttir, Andreu Röfn Jónasdóttir og Eddu Óskars frá Eskimó models. Förðun og hár var síðan í höndum Fríðu Maríu Harðardóttur. Leiðrétt: Villa var í Fréttablaðinu í dag en sýningin opnar á fimmtudaginn 27. mars kl. 17:00 í Hörpu og verður opin yfir alla helgina.Hægt er að melda sig á Facebook viðburð sýningarinnar hér.
HönnunarMars Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira