Vegan-súkkulaðimjólk
– um 2 glös
4 bollar köld kókosmjólk
2 msk. agavesíróp eða hlynsíróp
2 msk. kókossykur
2 msk. bráðið vegan-súkkulaði
1 msk. kakó
2 tsk. vanilludropar
1 tsk. kanill
½ tsk. salt
Blandið öllum hráefnum vel saman í blandara í um þrjár mínútur. Setjið í glös og berið strax fram.
Fengið hér.