Meinhollar pönnukökur - UPPSKRIFTIR Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. ágúst 2014 11:30 Bananakókospönnukökur með bláberjum og kotasælu – Fyrir einn1 meðalstór, þroskaður banani1 msk. kókosmjöl2 msk. kotasæla (einnig hægt að nota rjómaost eða gríska jógúrt)1 msk. heilhveiti1 eggsmá salthandfylli bláber1 tsk. olía Maukið banana og blandið honum saman við kókosmjöl, kotasælu, hveiti, egg og salt. Bætið síðan bláberjunum saman við. Hitið olíuna á pönnu og steikið pönnukökurnar í 1–2 mínútur á hvorri hlið. Ljúffengt að bera fram með bláberjum og kókosmjöli ofan á. Fengið hér. Spínatpönnukökur – Fyrir fjóra1 2/3 bollar haframjöl1 meðalstór banani1 bolli spínat1 bolli vanillumöndlumjólk (einnig hægt að nota vatn) Setjið 1 og 1/3 bolla haframjöl í matvinnsluvél og vinnið þangað til það líkist hveiti. Bætið maukuðum banana, spínati og mjólk í matvinnsluvélina og blandið vel saman. Takið síðan afganginn af haframjölinu og blandið í nokkrar sekúndur. Hitið olíu eða smjör á pönnu og setjið ¼ af deiginu á hana þegar hún er orðin heit. Steikið í um það bil 2 mínútur á hvorri hlið. Fengið hér. Hindberjapönnukökur – Fyrir tvo2 tsk. ólífuolía1 bolli möndlumjöl2 egg13 bolli kókosmjólk¼ tsk. salt1 tsk. lyftiduft1 tsk. sítrónusafi1 tsk. kókoshveiti1 tsk. kókosolía1 tsk. hunang10 hindber Blandið möndlumjöli, eggjum, kókosmjólk, salti, lyftidufti, sítrónusafa, kókoshveiti, kókosolíu og hunangi saman í stórri skál. Hellið olíunni á pönnu og hitið yfir miðlungshita. Skiptið deiginu í tvo hluta og hellið öðrum hlutanum á pönnuna. Setjið 5 hindber ofan á pönnukökuna og steikið í 4 mínútur. Snúið henni við og steikið í 2 mínútur á hinni hliðinni. Endurtakið með hinn helminginn af deiginu. Fengið hér. Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Bananakókospönnukökur með bláberjum og kotasælu – Fyrir einn1 meðalstór, þroskaður banani1 msk. kókosmjöl2 msk. kotasæla (einnig hægt að nota rjómaost eða gríska jógúrt)1 msk. heilhveiti1 eggsmá salthandfylli bláber1 tsk. olía Maukið banana og blandið honum saman við kókosmjöl, kotasælu, hveiti, egg og salt. Bætið síðan bláberjunum saman við. Hitið olíuna á pönnu og steikið pönnukökurnar í 1–2 mínútur á hvorri hlið. Ljúffengt að bera fram með bláberjum og kókosmjöli ofan á. Fengið hér. Spínatpönnukökur – Fyrir fjóra1 2/3 bollar haframjöl1 meðalstór banani1 bolli spínat1 bolli vanillumöndlumjólk (einnig hægt að nota vatn) Setjið 1 og 1/3 bolla haframjöl í matvinnsluvél og vinnið þangað til það líkist hveiti. Bætið maukuðum banana, spínati og mjólk í matvinnsluvélina og blandið vel saman. Takið síðan afganginn af haframjölinu og blandið í nokkrar sekúndur. Hitið olíu eða smjör á pönnu og setjið ¼ af deiginu á hana þegar hún er orðin heit. Steikið í um það bil 2 mínútur á hvorri hlið. Fengið hér. Hindberjapönnukökur – Fyrir tvo2 tsk. ólífuolía1 bolli möndlumjöl2 egg13 bolli kókosmjólk¼ tsk. salt1 tsk. lyftiduft1 tsk. sítrónusafi1 tsk. kókoshveiti1 tsk. kókosolía1 tsk. hunang10 hindber Blandið möndlumjöli, eggjum, kókosmjólk, salti, lyftidufti, sítrónusafa, kókoshveiti, kókosolíu og hunangi saman í stórri skál. Hellið olíunni á pönnu og hitið yfir miðlungshita. Skiptið deiginu í tvo hluta og hellið öðrum hlutanum á pönnuna. Setjið 5 hindber ofan á pönnukökuna og steikið í 4 mínútur. Snúið henni við og steikið í 2 mínútur á hinni hliðinni. Endurtakið með hinn helminginn af deiginu. Fengið hér.
Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira