Sykurfíkill að eigin sögn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. ágúst 2014 13:00 Matgæðingurinn Lindsay heldur úti matarblogginu Life, Love & Sugar og er mikill sykurfíkill að eigin sögn. Hún elskar að baka stórkostlegar kökur og skreyta þær á undraverðan hátt en myndirnar á síðunni eru listaverk út af fyrir sig. Þá er hún líka óhrædd við að prufa sig áfram í eldamennsku og elskar að prófa nýjar uppskriftir að kvöldmat fyrir fjölskylduna. Á blogginu deilir hún líka lífsreynslu sinni með lesendum en hún leggur mikið upp úr því að lenda í ýmiss konar skemmtilegum ævintýrum með fjölskyldu sinni eins oft og hún hefur tíma til. Lindsay elskar Disney og dans, hatar þegar matur fer til spillis og er með fullkomnunaráráttu á hæsta stigi. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið
Matgæðingurinn Lindsay heldur úti matarblogginu Life, Love & Sugar og er mikill sykurfíkill að eigin sögn. Hún elskar að baka stórkostlegar kökur og skreyta þær á undraverðan hátt en myndirnar á síðunni eru listaverk út af fyrir sig. Þá er hún líka óhrædd við að prufa sig áfram í eldamennsku og elskar að prófa nýjar uppskriftir að kvöldmat fyrir fjölskylduna. Á blogginu deilir hún líka lífsreynslu sinni með lesendum en hún leggur mikið upp úr því að lenda í ýmiss konar skemmtilegum ævintýrum með fjölskyldu sinni eins oft og hún hefur tíma til. Lindsay elskar Disney og dans, hatar þegar matur fer til spillis og er með fullkomnunaráráttu á hæsta stigi.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið