Bíður jólabókin á skiptimarkaði? Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 12. desember 2014 12:00 Mögulega leynist jólaflíkin á skiptimarkaðnum. Mynd/AnítaEldjárn Næstkomandi miðvikudag verður haldinn skiptimarkaður á Lofti hosteli í Bankastræti. Hann er opinn öllum og er fólk hvatt til þess að koma með föt, bækur eða aðra hluti sem ekki koma þeim að notum en nýst gætu öðrum. „Þetta hefur verið gert frá opnun hostelsins og gengið betur og betur eftir því sem fleiri vita af þessu,“ segir Aníta Eldjárn Kristjánsdóttir, viðburðastjóri Lofts hostels. Á markaðnum kennir ýmissa grasa. „Þetta eru ekki bara föt heldur líka bækur eða bara eitthvert dót sem fólk heldur að gæti nýst öðrum,“ segir hún og bætir við að fólki sé frjálst að koma með hvað sem er svo lengi sem það sé í nothæfu ástandi. „Þetta er kjörið tækifæri fyrir fólk að finna bókina til þess að lesa um jólin eða jafnvel ef það vantar eitthvað í jóladressið.“ Skiptimarkaðurinn er skipulagður af sjálfboðaliðum frá European Voluntary Service. „Hjá okkur koma þeir og hjálpa okkur að halda vinnustaðnum grænum. Þeir taka alla starfsmenn í „green training“ og sjá til þess að allir á vinnustaðnum séu meðvitaðir um náttúruna. Við erum með Svansvottun og þá gilda ákveðnar reglur um flokkun á rusli og svona.“ Skiptimarkaðurinn hefst klukkan fjögur á miðvikudaginn næstkomandi. Jólafréttir Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Næstkomandi miðvikudag verður haldinn skiptimarkaður á Lofti hosteli í Bankastræti. Hann er opinn öllum og er fólk hvatt til þess að koma með föt, bækur eða aðra hluti sem ekki koma þeim að notum en nýst gætu öðrum. „Þetta hefur verið gert frá opnun hostelsins og gengið betur og betur eftir því sem fleiri vita af þessu,“ segir Aníta Eldjárn Kristjánsdóttir, viðburðastjóri Lofts hostels. Á markaðnum kennir ýmissa grasa. „Þetta eru ekki bara föt heldur líka bækur eða bara eitthvert dót sem fólk heldur að gæti nýst öðrum,“ segir hún og bætir við að fólki sé frjálst að koma með hvað sem er svo lengi sem það sé í nothæfu ástandi. „Þetta er kjörið tækifæri fyrir fólk að finna bókina til þess að lesa um jólin eða jafnvel ef það vantar eitthvað í jóladressið.“ Skiptimarkaðurinn er skipulagður af sjálfboðaliðum frá European Voluntary Service. „Hjá okkur koma þeir og hjálpa okkur að halda vinnustaðnum grænum. Þeir taka alla starfsmenn í „green training“ og sjá til þess að allir á vinnustaðnum séu meðvitaðir um náttúruna. Við erum með Svansvottun og þá gilda ákveðnar reglur um flokkun á rusli og svona.“ Skiptimarkaðurinn hefst klukkan fjögur á miðvikudaginn næstkomandi.
Jólafréttir Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning