Fær innblástur úr þokunni á Djúpavogi 18. desember 2014 12:00 Hildur Björk Visir/Óskar Ragnarsson „Ég hef alltaf verið svolítið hrifin af dulúðinni og því sem er ævintýralegt,“ segir Hildur Björk Þorsteinsdóttir, grafískur hönnuður og teiknari, sem flutti úr borginni fyrir rúmum fjórum árum í friðsældina austur á Djúpavogi. Hún teiknar litríkar og ævintýralegar myndir undir nafninu Hildur Björk Art&Design. „Ég hef verið að teikna mjög lengi, en ég var í heilt ár að þróa þennan poppsúrrealíska stíl sem ég teikna í, en það eru ekki margir sem teikna í þessum stíl,“ segir Hildur, sem lærði grafíska hönnun í Listaháskóla Íslands. Hún hefur mikinn áhuga á barnabókum og myndmáli í þeim en hún hefur sjálf myndskreytt barnabækur. „Það hefur alltaf heillað mig svolítið þetta barnslega og ævintýralega. Eftir að ég flutti hingað hefur náttúran veitt mér mikinn innblástur,“ segir Hildur og rifjar upp að fyrst þegar hún flutti hafi verið þykk þoka yfir öllu í mánuð. „Þetta allt veitti mér líka innblástur til þess að teikna meira íslenskt, eins og refinn okkar sem ég er að vinna með núna,“ segir hún. Áhugasamir geta nálgast myndir Hildar á Facebook-síðunni Hildur Björk Art&Design. Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
„Ég hef alltaf verið svolítið hrifin af dulúðinni og því sem er ævintýralegt,“ segir Hildur Björk Þorsteinsdóttir, grafískur hönnuður og teiknari, sem flutti úr borginni fyrir rúmum fjórum árum í friðsældina austur á Djúpavogi. Hún teiknar litríkar og ævintýralegar myndir undir nafninu Hildur Björk Art&Design. „Ég hef verið að teikna mjög lengi, en ég var í heilt ár að þróa þennan poppsúrrealíska stíl sem ég teikna í, en það eru ekki margir sem teikna í þessum stíl,“ segir Hildur, sem lærði grafíska hönnun í Listaháskóla Íslands. Hún hefur mikinn áhuga á barnabókum og myndmáli í þeim en hún hefur sjálf myndskreytt barnabækur. „Það hefur alltaf heillað mig svolítið þetta barnslega og ævintýralega. Eftir að ég flutti hingað hefur náttúran veitt mér mikinn innblástur,“ segir Hildur og rifjar upp að fyrst þegar hún flutti hafi verið þykk þoka yfir öllu í mánuð. „Þetta allt veitti mér líka innblástur til þess að teikna meira íslenskt, eins og refinn okkar sem ég er að vinna með núna,“ segir hún. Áhugasamir geta nálgast myndir Hildar á Facebook-síðunni Hildur Björk Art&Design.
Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira