Best klæddu mennirnir 2014 Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 29. desember 2014 14:00 David Gandy, Benedict Cumberbatch og Eddie Redmayne. vísir/getty Val á best klæddu mönnunum var heldur betur erfitt og komu fjölmargir til greina, enda er listinn alls ekki tæmandi. Þessir stóðu upp úr á árinu, enda hver öðrum glæsilegri. Draumaprins okkar allra, Benedict Cumberbatch, óaðfinnanlegur í flauelsfötum.Jared Leto kom svo sannarlega, sá og sigraði á Óskarsverðlaununum, var óaðfinnanlega klæddur og fór heim með gullstyttu.Breska fyrirsætan David Gandy er alltaf flottur.Fyrrverandi fótboltastjarnan David Beckham var sérstaklega smart þetta árið.Burberry-fyrirsætan og leikarinn Eddie Redmayne sló vart feilnótu í fatavali á árinu.Harry Styles úr One Direction var glæsilegur í röndóttum fötum frá Lanvin úr sumarlínunni fyrir árið 2015.Íslandsvinurinn Ryan Gosling sló öllum öðrum við á Cannes-kvikmyndahátíðinni.Brooklyn, sonur Victoriu og Davids Beckham, hefur greinilega erft tískuvitið frá foreldrum sínum. Fréttir ársins 2014 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Val á best klæddu mönnunum var heldur betur erfitt og komu fjölmargir til greina, enda er listinn alls ekki tæmandi. Þessir stóðu upp úr á árinu, enda hver öðrum glæsilegri. Draumaprins okkar allra, Benedict Cumberbatch, óaðfinnanlegur í flauelsfötum.Jared Leto kom svo sannarlega, sá og sigraði á Óskarsverðlaununum, var óaðfinnanlega klæddur og fór heim með gullstyttu.Breska fyrirsætan David Gandy er alltaf flottur.Fyrrverandi fótboltastjarnan David Beckham var sérstaklega smart þetta árið.Burberry-fyrirsætan og leikarinn Eddie Redmayne sló vart feilnótu í fatavali á árinu.Harry Styles úr One Direction var glæsilegur í röndóttum fötum frá Lanvin úr sumarlínunni fyrir árið 2015.Íslandsvinurinn Ryan Gosling sló öllum öðrum við á Cannes-kvikmyndahátíðinni.Brooklyn, sonur Victoriu og Davids Beckham, hefur greinilega erft tískuvitið frá foreldrum sínum.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira