Ezadeen komin til hafnar í Corigliano Calabro Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2015 22:36 Ezadeen siglir undir síerraleónskum fána. Vísir/AFP Týr, skip Landhelgisgæslunnar, hefur nú dregið flutningaskipið Ezadeen til hafnar í ítölsku borginni Corigliano Calabro. Ítalska strandgæslan staðfesti þetta í tísti fyrr í kvöld. Landhelgisgæslan aðstoðaði síðustu nótt ítölsku strandgæsluna við að bjarga flutningaskipinu Ezadeen sem var á reki í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni. Um 450 flóttamenn voru um borð í skipinu og þar af minnst 60 börn. Áhöfnin hafði flúið frá borði og var skipið því stjórnlaust. Týr kom að skipinu um klukkan átta í gærkvöldi út af Taranto flóa á suður Ítalíu. Ezadeen siglir undir síerraleónskum fána.Fyrr í dag greindi Vísir frá því að nokkrir sjóliðar úr áhöfn Týs hafi verið fluttir yfir í skipið til að taka þar við stjórn og hóf varðskipið svo að draga það í átt til lands um klukkan fimm í nótt að íslenskum tíma. Ferðin til Ítalíu tók drjúga stund vegna slæms veðurs. In ingresso nel porto di Corigliano il mercantile EZADEEN— Guardia Costiera (@guardiacostiera) January 2, 2015 Flóttamenn Tengdar fréttir Týr kom stjórnlausu flóttamannaskipi til bjargar Landhelgisgæslan aðstoðaði í nótt Ítölsku strandgæsluna við að bjarga kaupskipi sem var á fullri ferð í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni. 2. janúar 2015 06:52 Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
Týr, skip Landhelgisgæslunnar, hefur nú dregið flutningaskipið Ezadeen til hafnar í ítölsku borginni Corigliano Calabro. Ítalska strandgæslan staðfesti þetta í tísti fyrr í kvöld. Landhelgisgæslan aðstoðaði síðustu nótt ítölsku strandgæsluna við að bjarga flutningaskipinu Ezadeen sem var á reki í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni. Um 450 flóttamenn voru um borð í skipinu og þar af minnst 60 börn. Áhöfnin hafði flúið frá borði og var skipið því stjórnlaust. Týr kom að skipinu um klukkan átta í gærkvöldi út af Taranto flóa á suður Ítalíu. Ezadeen siglir undir síerraleónskum fána.Fyrr í dag greindi Vísir frá því að nokkrir sjóliðar úr áhöfn Týs hafi verið fluttir yfir í skipið til að taka þar við stjórn og hóf varðskipið svo að draga það í átt til lands um klukkan fimm í nótt að íslenskum tíma. Ferðin til Ítalíu tók drjúga stund vegna slæms veðurs. In ingresso nel porto di Corigliano il mercantile EZADEEN— Guardia Costiera (@guardiacostiera) January 2, 2015
Flóttamenn Tengdar fréttir Týr kom stjórnlausu flóttamannaskipi til bjargar Landhelgisgæslan aðstoðaði í nótt Ítölsku strandgæsluna við að bjarga kaupskipi sem var á fullri ferð í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni. 2. janúar 2015 06:52 Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
Týr kom stjórnlausu flóttamannaskipi til bjargar Landhelgisgæslan aðstoðaði í nótt Ítölsku strandgæsluna við að bjarga kaupskipi sem var á fullri ferð í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni. 2. janúar 2015 06:52