Forsætisráðherra segir leka úr stjórnsýslunni um persónulega hagi fólks algenga Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. janúar 2015 13:41 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Íslands, sagði í Kryddsíld Stöðvar 2 í gær að það væri óvenjulegt hversu stórt lekamálið í raun varð af þeim sökum að lekar um persónulega hagi fólks séu í raun mjög algengir í íslenskri stjórnsýslu. Sigmundur var gestur Kryddsíldarinnar ásamt Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra, og formönnum þeirra flokka sem sitja nú í stjórnarandstöðu. Sigmundur var spurður út í Lekamálið og hvort hann teldi að Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, hefði átt að bregðast öðruvísi við. „Menn eru náttúrulega að velta upp ýmsum hliðum á þessu máli og þetta er orðið mjög stórt mál í umræðunni. En það er töluvert öðruvísi oft að skoða mál í fortíðinni þegar hægt er að líta yfir allt sviðið heldur en að meta þau jafnóðum,“ svaraði Sigmundur áður en hann lét eftirfarandi orð falla: „Það er ekki óalgengt að það séu lekar úr ráðuneytum eða stofnunum, það er í raun og veru bara mjög algengt á Íslandi og oft lekar um mál sem varða persónulega hagi fólks. Það hefur aldrei áður orðið að máli eins og þessu. Þess vegna hefur ráðherrann ekki séð það fyrir hversu stórt mál þetta yrði.“ Sagðist hann gefa sér að Hanna Birna hefði brugðist öðruvísi við hefði hún getað séð fyrir hvernig málið myndi þróast. Þingmenn stjórnarandstöðunnar urðu forviða vegna ummælanna. „Eru lekar um persónulega hagi fólks algengir?“ spurði Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar Framtíðar, en því svaraði Sigmundur að sérstakir lekamenn hefðu stundað leka fyrir fyrri ríkisstjórn. Brotið má sjá hér að ofan. Lekamálið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Íslands, sagði í Kryddsíld Stöðvar 2 í gær að það væri óvenjulegt hversu stórt lekamálið í raun varð af þeim sökum að lekar um persónulega hagi fólks séu í raun mjög algengir í íslenskri stjórnsýslu. Sigmundur var gestur Kryddsíldarinnar ásamt Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra, og formönnum þeirra flokka sem sitja nú í stjórnarandstöðu. Sigmundur var spurður út í Lekamálið og hvort hann teldi að Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, hefði átt að bregðast öðruvísi við. „Menn eru náttúrulega að velta upp ýmsum hliðum á þessu máli og þetta er orðið mjög stórt mál í umræðunni. En það er töluvert öðruvísi oft að skoða mál í fortíðinni þegar hægt er að líta yfir allt sviðið heldur en að meta þau jafnóðum,“ svaraði Sigmundur áður en hann lét eftirfarandi orð falla: „Það er ekki óalgengt að það séu lekar úr ráðuneytum eða stofnunum, það er í raun og veru bara mjög algengt á Íslandi og oft lekar um mál sem varða persónulega hagi fólks. Það hefur aldrei áður orðið að máli eins og þessu. Þess vegna hefur ráðherrann ekki séð það fyrir hversu stórt mál þetta yrði.“ Sagðist hann gefa sér að Hanna Birna hefði brugðist öðruvísi við hefði hún getað séð fyrir hvernig málið myndi þróast. Þingmenn stjórnarandstöðunnar urðu forviða vegna ummælanna. „Eru lekar um persónulega hagi fólks algengir?“ spurði Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar Framtíðar, en því svaraði Sigmundur að sérstakir lekamenn hefðu stundað leka fyrir fyrri ríkisstjórn. Brotið má sjá hér að ofan.
Lekamálið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira