Amiibo slá í gegn á Íslandi Tinni Sveinsson skrifar 18. janúar 2015 11:00 Amiibo tengjast Wii U tölvunni í gegnum nema á Wii U GamePad. Amiibo-fígúrurnar frá Nintendo komu út fyrir jól og kom mörgum á óvart hversu miklar vinsældir þeirra hafa verið um allan heim. Ísland er þar engin undantekning en Ormsson selur fígúrurnar í verslunum sínum um allt land og hjá endursöluaðilum. „Nintendo-unnendur eru mjög spenntir fyrir þeim. Við fáum margar fyrirspurnir og svo hefur fólk komið í röðum þegar við fáum nýjar fígúrur,“ segir Stefán Már Melstað, söluráðgjafi hjá Ormsson. Amiibo tengjast ýmsum tölvuleikjum Nintendo og geta spilarar t.d. þjálfað upp hverja fígúru fyrir sig í Super Smash Bros. til að spila við heima eða taka með sér til vina. Margar klassískar persónur tölvuleikjasögunnar komu út í fyrsta skammti en von er á fleiri skömmtum á næstu misserum. Aðdáendur bíða spenntir eftir því að sjá hvaða persónur eru væntanlegar þar sem margir eru farnir að safna þeim. „Við höfum verið með alla Amiibo sem voru gefnar út fyrir Norðurlöndin, að þessu sinni eru það 18 fígúrur. Link hefur verið langvinsælastur en Donkey Kong, Fox, Mario, Marth og Samus fylgja þar á eftir,“ segir Stefán. Hér fyrir neðan má sjá Nintendo Direct útsendingu frá því í síðustu viku. Þar voru nýjar Amiibo-fígúrur kynntar til leiks, ásamt fjöldanum öllum af nýjum leikjum frá Nintendo nú á árinu. Leikjavísir Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Amiibo-fígúrurnar frá Nintendo komu út fyrir jól og kom mörgum á óvart hversu miklar vinsældir þeirra hafa verið um allan heim. Ísland er þar engin undantekning en Ormsson selur fígúrurnar í verslunum sínum um allt land og hjá endursöluaðilum. „Nintendo-unnendur eru mjög spenntir fyrir þeim. Við fáum margar fyrirspurnir og svo hefur fólk komið í röðum þegar við fáum nýjar fígúrur,“ segir Stefán Már Melstað, söluráðgjafi hjá Ormsson. Amiibo tengjast ýmsum tölvuleikjum Nintendo og geta spilarar t.d. þjálfað upp hverja fígúru fyrir sig í Super Smash Bros. til að spila við heima eða taka með sér til vina. Margar klassískar persónur tölvuleikjasögunnar komu út í fyrsta skammti en von er á fleiri skömmtum á næstu misserum. Aðdáendur bíða spenntir eftir því að sjá hvaða persónur eru væntanlegar þar sem margir eru farnir að safna þeim. „Við höfum verið með alla Amiibo sem voru gefnar út fyrir Norðurlöndin, að þessu sinni eru það 18 fígúrur. Link hefur verið langvinsælastur en Donkey Kong, Fox, Mario, Marth og Samus fylgja þar á eftir,“ segir Stefán. Hér fyrir neðan má sjá Nintendo Direct útsendingu frá því í síðustu viku. Þar voru nýjar Amiibo-fígúrur kynntar til leiks, ásamt fjöldanum öllum af nýjum leikjum frá Nintendo nú á árinu.
Leikjavísir Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira