Nýtt Sportveiðiblað komið út Karl Lúðvíksson skrifar 13. janúar 2015 12:46 Það er fátt sem styttir veiðimönnum jafn gleðilega stundir eins og að kíkja í tímarit um veiði og þá sérstaklega þegar núna er aðeins tveir og hálfur mánuður í að veiði hefjist á ný. Nýtt Sportveiðiblað er komið út og sem fyrr er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni fyrir veiðimenn. Í blaðinu má meðal annars finna skemmtilegt viðtal við Össur Skarphéðinsson og það starf sem hann hefur unnið við verndun urriðans á Þingvöllum. Stjáni Ben segir frá nýlegri ferð sem hann fór í ásamt nokkrum valinkunnum veiðimönnum til Mexíkó. Einnig er að finna viðtal við Árna Baldursson hjá Lax-Á en kaflaskipti hafa orðið hjá fyrirtækinu síðustu misseri. Rasmus Ovesen segir frá ferð til Mongólíu þar sem hann eltist við risaurriða og Þór Hauksson segir frá raunum sínum við að ná í fyrsta laxinn. Stangveiði Mest lesið Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra Veiði Síðasti séns í Þingvallavatni Veiði Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Veiði Mokveiðin heldur áfram í Stóru Laxá Veiði 110 sm lax úr Laxá í Aðaldal í morgun Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Drápa græn verður Hrygnan 2012 Veiði Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði
Það er fátt sem styttir veiðimönnum jafn gleðilega stundir eins og að kíkja í tímarit um veiði og þá sérstaklega þegar núna er aðeins tveir og hálfur mánuður í að veiði hefjist á ný. Nýtt Sportveiðiblað er komið út og sem fyrr er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni fyrir veiðimenn. Í blaðinu má meðal annars finna skemmtilegt viðtal við Össur Skarphéðinsson og það starf sem hann hefur unnið við verndun urriðans á Þingvöllum. Stjáni Ben segir frá nýlegri ferð sem hann fór í ásamt nokkrum valinkunnum veiðimönnum til Mexíkó. Einnig er að finna viðtal við Árna Baldursson hjá Lax-Á en kaflaskipti hafa orðið hjá fyrirtækinu síðustu misseri. Rasmus Ovesen segir frá ferð til Mongólíu þar sem hann eltist við risaurriða og Þór Hauksson segir frá raunum sínum við að ná í fyrsta laxinn.
Stangveiði Mest lesið Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra Veiði Síðasti séns í Þingvallavatni Veiði Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Veiði Mokveiðin heldur áfram í Stóru Laxá Veiði 110 sm lax úr Laxá í Aðaldal í morgun Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Drápa græn verður Hrygnan 2012 Veiði Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði