Golden Globe: Boyhood og The Grand Budapest Hotel bestu myndirnar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 12. janúar 2015 11:12 The Grand Budapest Hotel var valin besta myndin í flokki gaman- og söngvamynda. Boyhood tekin yfir 12 ára tímabil Boyhood hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. Myndin var tekin upp á tólf ára tímabili með sömu leikurunum og fjallar um þroska drengsins Mason frá því hann er fimm ára þar til hann er á átjánda ári. Mason býr með systur sinni og einstæðri móður í Texas. Í myndinni, sem spannar langt tímabil, flyst fjölskyldan meðal annars til Houston svo móðir hans geti klárað háskólagráðu sína, giftist drykkfelldum manni og fleira. Myndin þykir sýna breyskleika mannsins og erfiðar aðstæður sem fólk á öllum aldri þarf að takast á við. Richard Linklater, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar hlaut einnig verðlaun á hátíðinni í nótt sem besti leikstjórinn. Þegar tökur á myndinni hófust var handritið ekki fullklárað. Linklater skrifaði handritið jafnóðum og byggði það á hvernig tökur hefðu gengið árið á undan og lét handritið þróast með leikurunum. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.Millistríðsárin og stórleikarar Gamanmyndin The Grand Budapest Hotel fjallar um móttökustjóra á hóteli sem fær aðstoð samstarfsfélaga við að sanna sakleysi sitt eftir að hann er sakaður um morð. Sagan gerist að mestu á fyrri hluta síðustu aldar, á millistríðsárunum, í hinu skáldaða lýðveldi sem kallast Zubrowka. Ralph Fiennes þykir fara með leiksigur í myndinni sem móttökustjórinn Gustave. Adrian Brody, Willem Dafoe, Jeff Goldblum, Jude Law, Bill Murray og Edward Norton eru á meðal þeirra stórleikara sem fara með hlutverk í myndinni. Inn í söguþráðinn spannast einnig endurheimt á frægu málverki og barátta um fjármuni. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni. Golden Globes Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Boyhood tekin yfir 12 ára tímabil Boyhood hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. Myndin var tekin upp á tólf ára tímabili með sömu leikurunum og fjallar um þroska drengsins Mason frá því hann er fimm ára þar til hann er á átjánda ári. Mason býr með systur sinni og einstæðri móður í Texas. Í myndinni, sem spannar langt tímabil, flyst fjölskyldan meðal annars til Houston svo móðir hans geti klárað háskólagráðu sína, giftist drykkfelldum manni og fleira. Myndin þykir sýna breyskleika mannsins og erfiðar aðstæður sem fólk á öllum aldri þarf að takast á við. Richard Linklater, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar hlaut einnig verðlaun á hátíðinni í nótt sem besti leikstjórinn. Þegar tökur á myndinni hófust var handritið ekki fullklárað. Linklater skrifaði handritið jafnóðum og byggði það á hvernig tökur hefðu gengið árið á undan og lét handritið þróast með leikurunum. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.Millistríðsárin og stórleikarar Gamanmyndin The Grand Budapest Hotel fjallar um móttökustjóra á hóteli sem fær aðstoð samstarfsfélaga við að sanna sakleysi sitt eftir að hann er sakaður um morð. Sagan gerist að mestu á fyrri hluta síðustu aldar, á millistríðsárunum, í hinu skáldaða lýðveldi sem kallast Zubrowka. Ralph Fiennes þykir fara með leiksigur í myndinni sem móttökustjórinn Gustave. Adrian Brody, Willem Dafoe, Jeff Goldblum, Jude Law, Bill Murray og Edward Norton eru á meðal þeirra stórleikara sem fara með hlutverk í myndinni. Inn í söguþráðinn spannast einnig endurheimt á frægu málverki og barátta um fjármuni. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.
Golden Globes Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið