Ingi Freyr hættur hjá DV Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2015 17:02 Ingi Freyr Vilhjálmsson. Vísir/Pjetur Ingi Freyr Vilhjálmsson, ritstjórnarfulltrúi DV, hefur sagt upp störfum sínum. Þetta staðfestir hann við Vísis. Ingi Freyr hefur starfað frá Svíþjóð síðustu ár. Kjarninn greindi fyrst frá málinu. Margir blaðamenn og starfsmenn DV hafa hætt störfum eftir að nýir eigendur tóku við miðlinum í desember. Nýlega hættu þeir Jóhann Páll Jóhannsson og Jón Bjarki Magnússon einnig, eins og sagt hefur verið frá á Vísi. Þeir tveir sögðu breytingar á DV vera ástæðu uppsagna sinna. Þau Eggert Skúlason og Kolbrún Bergþórsdóttir voru nýlega ráðin sem ritstjórar hjá DV í stað Hallgríms Thorsteinssonar. Auk þess var Hörður Ægisson ráðinn viðskiptafréttastjóri. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Virkum í athugasemdum veitt „sakaruppgjöf“ Blaðamenn DV munu vanda sig aðeins meira á nýju ári. Það er áramótaheitið að sögn ritstjórans Eggerts Skúlasonar. 9. janúar 2015 11:14 „Frjáls fjölmiðlun er ekkert vinsæl hjá þeim sem hafa vondan málstað“ „Þegar litið er til baka síðustu mánuði þá hefur hálf súrrealísk atburðarrás átt sér stað,“ segir Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður. 6. janúar 2015 07:32 Framsóknartengsl „helbert kjaftæði“ Eggert Skúlason svarar gagnrýni Jóhanns Páls Jóhannssyni og útskýrir hvers vegna fréttaskýring um Framsóknarflokkinn var færð í flokkinn "Skrýtið“. 5. janúar 2015 12:53 Jón Bjarki hættur á DV Jón Bjarki fór mikinn í lekamálinu ásamt félaga sínum Jóhanni Páli Jóhannssyni sem sagði upp störfum fyrr í vikunni. 7. janúar 2015 16:25 Eggert Skúla og Kolla Bergþórs nýir ritstjórar Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. 30. desember 2014 17:39 Jóhann Páll hættur á DV „Eftir að blaðið skipti um eigendur í ágúst hefur gegndarlaust niðurrif átt sér stað. Nú eru skemmdarverkin á lokastigi,“ skrifar Jóhann á Facebook. 5. janúar 2015 10:17 „Stefnum að því að rokka feitt á nýju ári“ "Fyrsti dagurinn gekk bara ljómandi vel,“ segir Eggert Skúlason, nýráðinn ritstjóri DV. 2. janúar 2015 15:46 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Fleiri fréttir Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Sjá meira
Ingi Freyr Vilhjálmsson, ritstjórnarfulltrúi DV, hefur sagt upp störfum sínum. Þetta staðfestir hann við Vísis. Ingi Freyr hefur starfað frá Svíþjóð síðustu ár. Kjarninn greindi fyrst frá málinu. Margir blaðamenn og starfsmenn DV hafa hætt störfum eftir að nýir eigendur tóku við miðlinum í desember. Nýlega hættu þeir Jóhann Páll Jóhannsson og Jón Bjarki Magnússon einnig, eins og sagt hefur verið frá á Vísi. Þeir tveir sögðu breytingar á DV vera ástæðu uppsagna sinna. Þau Eggert Skúlason og Kolbrún Bergþórsdóttir voru nýlega ráðin sem ritstjórar hjá DV í stað Hallgríms Thorsteinssonar. Auk þess var Hörður Ægisson ráðinn viðskiptafréttastjóri.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Virkum í athugasemdum veitt „sakaruppgjöf“ Blaðamenn DV munu vanda sig aðeins meira á nýju ári. Það er áramótaheitið að sögn ritstjórans Eggerts Skúlasonar. 9. janúar 2015 11:14 „Frjáls fjölmiðlun er ekkert vinsæl hjá þeim sem hafa vondan málstað“ „Þegar litið er til baka síðustu mánuði þá hefur hálf súrrealísk atburðarrás átt sér stað,“ segir Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður. 6. janúar 2015 07:32 Framsóknartengsl „helbert kjaftæði“ Eggert Skúlason svarar gagnrýni Jóhanns Páls Jóhannssyni og útskýrir hvers vegna fréttaskýring um Framsóknarflokkinn var færð í flokkinn "Skrýtið“. 5. janúar 2015 12:53 Jón Bjarki hættur á DV Jón Bjarki fór mikinn í lekamálinu ásamt félaga sínum Jóhanni Páli Jóhannssyni sem sagði upp störfum fyrr í vikunni. 7. janúar 2015 16:25 Eggert Skúla og Kolla Bergþórs nýir ritstjórar Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. 30. desember 2014 17:39 Jóhann Páll hættur á DV „Eftir að blaðið skipti um eigendur í ágúst hefur gegndarlaust niðurrif átt sér stað. Nú eru skemmdarverkin á lokastigi,“ skrifar Jóhann á Facebook. 5. janúar 2015 10:17 „Stefnum að því að rokka feitt á nýju ári“ "Fyrsti dagurinn gekk bara ljómandi vel,“ segir Eggert Skúlason, nýráðinn ritstjóri DV. 2. janúar 2015 15:46 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Fleiri fréttir Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Sjá meira
Virkum í athugasemdum veitt „sakaruppgjöf“ Blaðamenn DV munu vanda sig aðeins meira á nýju ári. Það er áramótaheitið að sögn ritstjórans Eggerts Skúlasonar. 9. janúar 2015 11:14
„Frjáls fjölmiðlun er ekkert vinsæl hjá þeim sem hafa vondan málstað“ „Þegar litið er til baka síðustu mánuði þá hefur hálf súrrealísk atburðarrás átt sér stað,“ segir Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður. 6. janúar 2015 07:32
Framsóknartengsl „helbert kjaftæði“ Eggert Skúlason svarar gagnrýni Jóhanns Páls Jóhannssyni og útskýrir hvers vegna fréttaskýring um Framsóknarflokkinn var færð í flokkinn "Skrýtið“. 5. janúar 2015 12:53
Jón Bjarki hættur á DV Jón Bjarki fór mikinn í lekamálinu ásamt félaga sínum Jóhanni Páli Jóhannssyni sem sagði upp störfum fyrr í vikunni. 7. janúar 2015 16:25
Eggert Skúla og Kolla Bergþórs nýir ritstjórar Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. 30. desember 2014 17:39
Jóhann Páll hættur á DV „Eftir að blaðið skipti um eigendur í ágúst hefur gegndarlaust niðurrif átt sér stað. Nú eru skemmdarverkin á lokastigi,“ skrifar Jóhann á Facebook. 5. janúar 2015 10:17
„Stefnum að því að rokka feitt á nýju ári“ "Fyrsti dagurinn gekk bara ljómandi vel,“ segir Eggert Skúlason, nýráðinn ritstjóri DV. 2. janúar 2015 15:46