Firaxis kynna nýjan geimleik Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2015 15:03 Næsti leikurinn úr smiðju höfundar Civilization leikjanna heitir Sid Meier‘s Starships, en Firaxis og 2K kynntu leikinn í gær og birtu kynningarmyndband og myndir. Spaceships er herkænskuleikur sem gerist í geimnum og taka spilarar hans við stjórntaumunum á flotum geimskipa. Áætlað er að leikurinn komi út í vor á PC, Mac og iPad. Í samtali við Gamespot segir Sid Meier að leikurinn sé í raun framhald af nýjasta Civilization leiknum, Beyond Earth. „Hvað gerist þegar við erum búin að leggja undir okkur nýja plánetu og byggjum á endanum geimskip og ferðumst til stjarnanna? Hvað hefur orðið um bræður okkar og systur frá jörðinni?“ Þá gefur 2K í skyn að mögulega verði BE og Starships tengdur, eigi spilarar báða leikinni. Leikjavísir Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Næsti leikurinn úr smiðju höfundar Civilization leikjanna heitir Sid Meier‘s Starships, en Firaxis og 2K kynntu leikinn í gær og birtu kynningarmyndband og myndir. Spaceships er herkænskuleikur sem gerist í geimnum og taka spilarar hans við stjórntaumunum á flotum geimskipa. Áætlað er að leikurinn komi út í vor á PC, Mac og iPad. Í samtali við Gamespot segir Sid Meier að leikurinn sé í raun framhald af nýjasta Civilization leiknum, Beyond Earth. „Hvað gerist þegar við erum búin að leggja undir okkur nýja plánetu og byggjum á endanum geimskip og ferðumst til stjarnanna? Hvað hefur orðið um bræður okkar og systur frá jörðinni?“ Þá gefur 2K í skyn að mögulega verði BE og Starships tengdur, eigi spilarar báða leikinni.
Leikjavísir Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira