Þú getur keypt húsið sem Ingibjörg Sólrún átti Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. febrúar 2015 18:19 Húsið hefur margfaldast í verði frá því að ráðherrann fyrrverandi keypti það ásamt eiginmanni sínum. Húsið sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir bjó í á meðan hún var borgarstjóri og síðan utanríkisráðherra er komið á sölu. Húsið, sem stendur við Nesveg í Reykjavík, er rúmir 238 fermetrar að stærð auk 29 fermetra bílskúrs. Hægt er að stækka húsið enn frekar, samkvæmt teikningum sem fyrir liggja. Gera má ráð fyrir því að húsið verði selt á margföldu því verði sem Ingibjörg keypti það á fyrir 17 árum.Þetta baðherbergi má finna í húsinu.Vísir/HöfðiHefur staðið autt Ingibjörg og eiginmaður hennar Hjörleifur Sveinbjörnsson keyptu húsið í ágúst árið 1998 og bjuggu þar allt til ársins 2013. Þá var það skráð á fyrirtækið Vatnar hf. sem er sami aðili og er nú að selja húsið. Fyrirtækið er í 100 prósent eigu jarðfræðingsins Elds Ólafssonar, samkvæmt nýjasta ársreikningi félagsins, sem er frá 2013. Samkvæmt heimildum Vísis hefur ekki verið búið í húsinu frá því að Ingibjörg og Hjörleifur fluttu út.Eldhúsið í húsinu.Vísir/HöfðiTugmilljóna króna hækkun Leiða má að því líkur að húsið verði selt fyrir yfir hundrað milljónir króna en fasteignamat þess er rétt tæpar 80 milljónir. Fasteignaverð hefur hækkað talsvert síðustu mánuði og ár og óhætt að gera ráð fyrir að félag Eldars geti hagnast talsvert á viðskiptunum.Mbl.is sagði frá því í morgun að húsið hafi hækkað mjög í verði frá því að Ingibjörg Sólrún og Hjörleifur keyptu það árið 1998. Þegar það var auglýst til sölu það ár var ásett verð 16,8 milljónir. Það jafngildir 38,6 milljónum á núvirði, það er að teknu tilliti til verðbólgu.Fleiri myndir af húsinu má sjá á fasteignavefnum. Hús og heimili Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Húsið sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir bjó í á meðan hún var borgarstjóri og síðan utanríkisráðherra er komið á sölu. Húsið, sem stendur við Nesveg í Reykjavík, er rúmir 238 fermetrar að stærð auk 29 fermetra bílskúrs. Hægt er að stækka húsið enn frekar, samkvæmt teikningum sem fyrir liggja. Gera má ráð fyrir því að húsið verði selt á margföldu því verði sem Ingibjörg keypti það á fyrir 17 árum.Þetta baðherbergi má finna í húsinu.Vísir/HöfðiHefur staðið autt Ingibjörg og eiginmaður hennar Hjörleifur Sveinbjörnsson keyptu húsið í ágúst árið 1998 og bjuggu þar allt til ársins 2013. Þá var það skráð á fyrirtækið Vatnar hf. sem er sami aðili og er nú að selja húsið. Fyrirtækið er í 100 prósent eigu jarðfræðingsins Elds Ólafssonar, samkvæmt nýjasta ársreikningi félagsins, sem er frá 2013. Samkvæmt heimildum Vísis hefur ekki verið búið í húsinu frá því að Ingibjörg og Hjörleifur fluttu út.Eldhúsið í húsinu.Vísir/HöfðiTugmilljóna króna hækkun Leiða má að því líkur að húsið verði selt fyrir yfir hundrað milljónir króna en fasteignamat þess er rétt tæpar 80 milljónir. Fasteignaverð hefur hækkað talsvert síðustu mánuði og ár og óhætt að gera ráð fyrir að félag Eldars geti hagnast talsvert á viðskiptunum.Mbl.is sagði frá því í morgun að húsið hafi hækkað mjög í verði frá því að Ingibjörg Sólrún og Hjörleifur keyptu það árið 1998. Þegar það var auglýst til sölu það ár var ásett verð 16,8 milljónir. Það jafngildir 38,6 milljónum á núvirði, það er að teknu tilliti til verðbólgu.Fleiri myndir af húsinu má sjá á fasteignavefnum.
Hús og heimili Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira