Áhöfnin á Tý vann frækilegt björgunarafrek Birgir Olgeirsson skrifar 15. febrúar 2015 11:26 Frá björgunaraðgerð áhafnarinnar á varðskipinu Tý í gær. lhg.is Áhöfnin á varðskipinu Tý bjargaði 184 flóttamönnum um borð í varðskipið af tveimur litlum gúmmíbátum djúpt norður af Líbíu í gærkvöldi. Frá þessu er greint á vef Landhelgisgæslunnar en þar kemur fram að 100 flóttamenn hefðu að auki verið ferjaðir af ítölsku varðskipi yfir í Týr til aðhlynningar. Því eru alls 284 flóttamenn um borð í varðskipinu Tý sem siglir nú áleiðis til Ítalíu og áætlar komu til hafnar í Augasta á Sikiley um miðjan dag í dag.Um var að ræða 92 karla og 18 konur, þar af ein barnshafandilhg.isLandhelgisgæslan segir björgunina hafa átt sér stað rétt um kvöldmatarleytið í gær en um borð í bátnum voru 71 karl, tvær konur og eitt barn. Meðan á björgunaraðgerðum stóð barst neyðarkall frá öðrum litlum gúmmíbát. Týr kom á vettvang skömmu seinna og bjargaði þar af litlum gúmmíbát, alls 92 körlum og 18 konum, þar af einni barnshafandi. Af þeim 284 flóttamönnum sem eru um borð í Tý er nokkrar barnshafandi konur og eru allir sagðir í góðu skjóli innandyra og njóta aðhlynningar varðskipaáhafnarinnar en Landhelgisgæslan segir fólkið þrekað og skelkað eftir að hafa siglt á þessu erfiða hafsvæði á litlum opnum bátum. Landhelgisgæslan segir fjölda fólks hafa verið bjargað á þessu svæði síðustu daga og svo virðist sem mikið flæði flóttafólks sé nú frá Líbíu áleiðis til Ítalíu. Varðskipið Týr verður áfram við björgunarstörf á þessu svæði á næstunni. Sjá nánar á vef Landhelgisgæslunnar hér. Flóttamenn Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Sjá meira
Áhöfnin á varðskipinu Tý bjargaði 184 flóttamönnum um borð í varðskipið af tveimur litlum gúmmíbátum djúpt norður af Líbíu í gærkvöldi. Frá þessu er greint á vef Landhelgisgæslunnar en þar kemur fram að 100 flóttamenn hefðu að auki verið ferjaðir af ítölsku varðskipi yfir í Týr til aðhlynningar. Því eru alls 284 flóttamenn um borð í varðskipinu Tý sem siglir nú áleiðis til Ítalíu og áætlar komu til hafnar í Augasta á Sikiley um miðjan dag í dag.Um var að ræða 92 karla og 18 konur, þar af ein barnshafandilhg.isLandhelgisgæslan segir björgunina hafa átt sér stað rétt um kvöldmatarleytið í gær en um borð í bátnum voru 71 karl, tvær konur og eitt barn. Meðan á björgunaraðgerðum stóð barst neyðarkall frá öðrum litlum gúmmíbát. Týr kom á vettvang skömmu seinna og bjargaði þar af litlum gúmmíbát, alls 92 körlum og 18 konum, þar af einni barnshafandi. Af þeim 284 flóttamönnum sem eru um borð í Tý er nokkrar barnshafandi konur og eru allir sagðir í góðu skjóli innandyra og njóta aðhlynningar varðskipaáhafnarinnar en Landhelgisgæslan segir fólkið þrekað og skelkað eftir að hafa siglt á þessu erfiða hafsvæði á litlum opnum bátum. Landhelgisgæslan segir fjölda fólks hafa verið bjargað á þessu svæði síðustu daga og svo virðist sem mikið flæði flóttafólks sé nú frá Líbíu áleiðis til Ítalíu. Varðskipið Týr verður áfram við björgunarstörf á þessu svæði á næstunni. Sjá nánar á vef Landhelgisgæslunnar hér.
Flóttamenn Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Sjá meira