Sérfræðingarnir spá virkilega spennandi úrslitaþætti Birgir Olgeirsson skrifar 14. febrúar 2015 18:53 Salka Sól, Ragnhildur Steinunn og Gunna Dís, kynnar Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Þórdís Inga Þórarinsdóttir. Spennan magnast fyrir úrslitaþátt söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Sjö lög keppa þar um hylli áhorfenda og dómnefndar í þeirri von um að verða framlag Íslendinga í Eurovision, söngvakeppn evrópskra sjónvarpsstöðva, í Vín í Austurríki. Greint hefur verið frá spám veðbanka en Friðriki Dór, sem flytur lagið Once Again, er í dag spáð sigri í Söngvakeppninni af sænskum sérfræðingum á vef Betsson. Maríu Ólafsdóttur er spáð öðru sæti en hún flytur lagið Unbroken. Þá er laginu Piltur og stúlka spáð þriðja sætinu en það er í flutning Björns Jörundar og félaga.Sjá einnig: Saga einvíga í Söngvakeppni SjónvarpsinsDr. GunniStefán KarlssonVísir ákvað að heyra hljóðið í nokkrum áhugamönnum um Söngvakeppnina. Tónlistarmaðurinn Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni, spáir því að Friðrik Dór verði fulltrúi Íslendinga í Eurovision þegar kvöldið er liðið. „Það eru mörg ágætis lög í ár,“ segir Gunni og telur þrjú lög eiga möguleika á að komast í tveggja laga einvígið. Þau eru Piltur og stúlka, Unbroken og Once Again. „Segjum bara að Friðrik Dór fari til Austurríkis, þetta er svo gott hjá honum á ensku.“Sjá einnig:Hvaða lag verður framlag Íslands í Eurovision? Sjáðu öll lögin Reynir Þór Eggertsson. GVAEurovision-fræðingurinn Reynir Þór Eggertsson fer þvert á alla veðbanka og spáir laginu Dance Slow, í flutningi hinnar 16 ára gömlu Elínar Sif Halldórsdóttur, sigri í kvöld. „Ég spáði í dag að Friðrik Dór og Elín Sif muni mætast í einvíginu og Dance Slow muni viunna. Það er ekki gott að skipta um skoðun samdægurs en ég veit ekki neitt. Þetta verður mjög spennandi,“ segir Reynir Þór.Alma ásamt sænska Eurovision-faranum Eric Saade.Þá var einnig rætt við Ölmu Tryggvadóttir en hún er í stjórn FÁSES, Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, en félagsmenn munu fjölmenna í Háskólabíói í kvöld þar sem úrslitin fara fram. Klúbburinn er partur af alþjóðlegum samtökum sem kallast OGAE og hefur íslenski klúbburinn verið starfræktur frá 2011. Hún spáir lögum Friðriks Dórs, Maríu Ólafs og hljómsveitarinnar Sunday, sem flytur Feathers, góðu gengi. „Öll lögin í úrslitunum eru mjög sterk. Ég held að Friðrik Dór og Feathers endi í úrslitunum og held að Friðrik Dór standi uppi sem sigurvegari í kvöld, segir Alma. Eurovision Tengdar fréttir Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Fimm lög verða flutt á ensku í úrslitakeppninni Lögin verða flutt á því tungumáli sem þau yrði flutt í Austurríki 11. febrúar 2015 16:20 Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9. febrúar 2015 11:00 Frikka Dór spáð sigri í Eurovision Friðriki Dór er nú spáð sigri í undankeppni Eurovision sem fram fer í Háskólabíó en fyrr í þessari viku var Birni Jörundi og félögum spáð efsta sætinu. 14. febrúar 2015 15:35 Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Einvígin voru sett á eftir umdeild úrslit árið 2012. 14. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Spennan magnast fyrir úrslitaþátt söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Sjö lög keppa þar um hylli áhorfenda og dómnefndar í þeirri von um að verða framlag Íslendinga í Eurovision, söngvakeppn evrópskra sjónvarpsstöðva, í Vín í Austurríki. Greint hefur verið frá spám veðbanka en Friðriki Dór, sem flytur lagið Once Again, er í dag spáð sigri í Söngvakeppninni af sænskum sérfræðingum á vef Betsson. Maríu Ólafsdóttur er spáð öðru sæti en hún flytur lagið Unbroken. Þá er laginu Piltur og stúlka spáð þriðja sætinu en það er í flutning Björns Jörundar og félaga.Sjá einnig: Saga einvíga í Söngvakeppni SjónvarpsinsDr. GunniStefán KarlssonVísir ákvað að heyra hljóðið í nokkrum áhugamönnum um Söngvakeppnina. Tónlistarmaðurinn Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni, spáir því að Friðrik Dór verði fulltrúi Íslendinga í Eurovision þegar kvöldið er liðið. „Það eru mörg ágætis lög í ár,“ segir Gunni og telur þrjú lög eiga möguleika á að komast í tveggja laga einvígið. Þau eru Piltur og stúlka, Unbroken og Once Again. „Segjum bara að Friðrik Dór fari til Austurríkis, þetta er svo gott hjá honum á ensku.“Sjá einnig:Hvaða lag verður framlag Íslands í Eurovision? Sjáðu öll lögin Reynir Þór Eggertsson. GVAEurovision-fræðingurinn Reynir Þór Eggertsson fer þvert á alla veðbanka og spáir laginu Dance Slow, í flutningi hinnar 16 ára gömlu Elínar Sif Halldórsdóttur, sigri í kvöld. „Ég spáði í dag að Friðrik Dór og Elín Sif muni mætast í einvíginu og Dance Slow muni viunna. Það er ekki gott að skipta um skoðun samdægurs en ég veit ekki neitt. Þetta verður mjög spennandi,“ segir Reynir Þór.Alma ásamt sænska Eurovision-faranum Eric Saade.Þá var einnig rætt við Ölmu Tryggvadóttir en hún er í stjórn FÁSES, Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, en félagsmenn munu fjölmenna í Háskólabíói í kvöld þar sem úrslitin fara fram. Klúbburinn er partur af alþjóðlegum samtökum sem kallast OGAE og hefur íslenski klúbburinn verið starfræktur frá 2011. Hún spáir lögum Friðriks Dórs, Maríu Ólafs og hljómsveitarinnar Sunday, sem flytur Feathers, góðu gengi. „Öll lögin í úrslitunum eru mjög sterk. Ég held að Friðrik Dór og Feathers endi í úrslitunum og held að Friðrik Dór standi uppi sem sigurvegari í kvöld, segir Alma.
Eurovision Tengdar fréttir Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Fimm lög verða flutt á ensku í úrslitakeppninni Lögin verða flutt á því tungumáli sem þau yrði flutt í Austurríki 11. febrúar 2015 16:20 Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9. febrúar 2015 11:00 Frikka Dór spáð sigri í Eurovision Friðriki Dór er nú spáð sigri í undankeppni Eurovision sem fram fer í Háskólabíó en fyrr í þessari viku var Birni Jörundi og félögum spáð efsta sætinu. 14. febrúar 2015 15:35 Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Einvígin voru sett á eftir umdeild úrslit árið 2012. 14. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36
Fimm lög verða flutt á ensku í úrslitakeppninni Lögin verða flutt á því tungumáli sem þau yrði flutt í Austurríki 11. febrúar 2015 16:20
Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9. febrúar 2015 11:00
Frikka Dór spáð sigri í Eurovision Friðriki Dór er nú spáð sigri í undankeppni Eurovision sem fram fer í Háskólabíó en fyrr í þessari viku var Birni Jörundi og félögum spáð efsta sætinu. 14. febrúar 2015 15:35
Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Einvígin voru sett á eftir umdeild úrslit árið 2012. 14. febrúar 2015 12:00