Uppselt á Sónar Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 12. febrúar 2015 21:22 Hátíðin var fyrst haldin árið 2013. Vísir/Valli Uppselt er orðið á tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík. Í tilkynningu frá aðstandendum tónlistarhátíðarinnar segir að þeir séu þakklátir fyrir frábærar viðtökur og óska hátíðargestum góðrar skemmtunar í Hörpu um helgina. Erlendir gestir hátíðarinnar eru samtals 1.500 og hafa aldrei verið fleiri. Í tilkynningunni segir að fjöldi þeirra hafi stigvaxið frá því hátíðin var fyrst haldin í febrúar árið 2013. Alls munu um 3.300 manns sækja hátíðina í Hörpu og njóta tónleika um sjötíu listamanna og hljómsveita næstu þrjá daga. Innan skamms verður tilkynnt um dagsetningar fyrir Sónar Reykjavík á næsta ári. „Sónar Reykjavík fer fram á fimm sviðum í Hörpu dagana 12.-14. Febrúar Alls koma 68 listamenn og hljómsveitir fram á hátíðinni. Á tveimur stærstu sviðum hátíðarinnar koma m.a. fram Skrillex (US), Paul Kalkbrenner (DE), Todd Terje (NO), Jamie xx (UK), SBTRKT (UK), Kindness (UK), Elliphant (SE), Yung Lean & Sad Boys (SE), Ryan Hemsworth (US), Sophie (UK), Nisennenmondai (JP), Mugison, Prins Póló, Samaris, Sin Fang, Fufanu, Ghostigital, Uni Stefson, Young Karin og Súrefni - sem snýr aftur eftir áratuga hlé. Meðal annarra hljómsveita og listamanna sem koma fram á hátíðinni á öðrum sviðum Sónar Reykjavík í ár eru; Nina Kraviz (RU), Jimmy Edgar (US), Daniel Miller (UK), Kohib (NO), Leave Ya (US), Ametsub (JP), Jón Ólafsson & Futuregrapher, Valgeir Sigurðsson, DJ Margeir, DJ Yamaho, Thor, Exos, Emmsjé Gauti, Kött Grá Pjé, Tonik Ensabmle, Bjarki, DJ Flugvél & Geimskip og M-Band sem hefur sópað að sér lofi og verðlaunum fyrir sína fyrstu breiðskífu.“ Sónar Mest lesið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira
Uppselt er orðið á tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík. Í tilkynningu frá aðstandendum tónlistarhátíðarinnar segir að þeir séu þakklátir fyrir frábærar viðtökur og óska hátíðargestum góðrar skemmtunar í Hörpu um helgina. Erlendir gestir hátíðarinnar eru samtals 1.500 og hafa aldrei verið fleiri. Í tilkynningunni segir að fjöldi þeirra hafi stigvaxið frá því hátíðin var fyrst haldin í febrúar árið 2013. Alls munu um 3.300 manns sækja hátíðina í Hörpu og njóta tónleika um sjötíu listamanna og hljómsveita næstu þrjá daga. Innan skamms verður tilkynnt um dagsetningar fyrir Sónar Reykjavík á næsta ári. „Sónar Reykjavík fer fram á fimm sviðum í Hörpu dagana 12.-14. Febrúar Alls koma 68 listamenn og hljómsveitir fram á hátíðinni. Á tveimur stærstu sviðum hátíðarinnar koma m.a. fram Skrillex (US), Paul Kalkbrenner (DE), Todd Terje (NO), Jamie xx (UK), SBTRKT (UK), Kindness (UK), Elliphant (SE), Yung Lean & Sad Boys (SE), Ryan Hemsworth (US), Sophie (UK), Nisennenmondai (JP), Mugison, Prins Póló, Samaris, Sin Fang, Fufanu, Ghostigital, Uni Stefson, Young Karin og Súrefni - sem snýr aftur eftir áratuga hlé. Meðal annarra hljómsveita og listamanna sem koma fram á hátíðinni á öðrum sviðum Sónar Reykjavík í ár eru; Nina Kraviz (RU), Jimmy Edgar (US), Daniel Miller (UK), Kohib (NO), Leave Ya (US), Ametsub (JP), Jón Ólafsson & Futuregrapher, Valgeir Sigurðsson, DJ Margeir, DJ Yamaho, Thor, Exos, Emmsjé Gauti, Kött Grá Pjé, Tonik Ensabmle, Bjarki, DJ Flugvél & Geimskip og M-Band sem hefur sópað að sér lofi og verðlaunum fyrir sína fyrstu breiðskífu.“
Sónar Mest lesið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira