Fundu ferðamennina heila á húfi Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2015 22:43 Björgunarsveitir eru að störfum víða um land. Vísir/Auðunn Níelsson Björgunarsveitir fundu nú fyrir stundu tvo menn sem leitað var að norðan við Mýrdalsjökul. Voru þeir í ágætu ásigkomulagi en þó orðnir nokkuð hraktir eftir að hafa misst tjald og búnað í aftakaveðri.Sjá einnig: Leitað er að tveimur erlendum ferðamönnum við Mýrdalsjökul Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til leitar og kom hún á svæðið í þann mund er björgunarsveitir fundu mennina. Mun hún flytja þá til byggða. Um 40 björgunarmenn tóku þátt í aðgerðinni. Leitin sem stendur yfir á Norðurlandi hefur enn engan árangur borið. Fyrstu hópar björgunarmanna eru komnir á þann stað er talið var að mennirnir væru en sjá engin merki um þá.Sjá einnig: Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Veður Tengdar fréttir Leitað er að tveimur erlendum ferðamönnum við Mýrdalsjökul Nú stendur yfir leit að tveimur erlendum ferðamönnum sem voru á ferð við Mýrdalsjökul en búið er að kalla út björgunarsveitir á frá Hellu, Hvolsvelli og Vík í Mýrdal. 25. febrúar 2015 20:10 Væsir ekki um vörubílstjórann á Kleifaheiði „Ég tek bara innhverfa íhugun hérna,“ segir Páll Ágúst Sigurðarson sem setið hefur fastur á Kleifaheiði í tólf tíma og verður þar í nótt. 25. febrúar 2015 22:14 Súðavíkurhlíð lokuð í nótt vegna snjóflóðahættu Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 25. febrúar 2015 22:13 Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Talið er að ferðamennirnir séu á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 20:26 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Björgunarsveitir fundu nú fyrir stundu tvo menn sem leitað var að norðan við Mýrdalsjökul. Voru þeir í ágætu ásigkomulagi en þó orðnir nokkuð hraktir eftir að hafa misst tjald og búnað í aftakaveðri.Sjá einnig: Leitað er að tveimur erlendum ferðamönnum við Mýrdalsjökul Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til leitar og kom hún á svæðið í þann mund er björgunarsveitir fundu mennina. Mun hún flytja þá til byggða. Um 40 björgunarmenn tóku þátt í aðgerðinni. Leitin sem stendur yfir á Norðurlandi hefur enn engan árangur borið. Fyrstu hópar björgunarmanna eru komnir á þann stað er talið var að mennirnir væru en sjá engin merki um þá.Sjá einnig: Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan
Veður Tengdar fréttir Leitað er að tveimur erlendum ferðamönnum við Mýrdalsjökul Nú stendur yfir leit að tveimur erlendum ferðamönnum sem voru á ferð við Mýrdalsjökul en búið er að kalla út björgunarsveitir á frá Hellu, Hvolsvelli og Vík í Mýrdal. 25. febrúar 2015 20:10 Væsir ekki um vörubílstjórann á Kleifaheiði „Ég tek bara innhverfa íhugun hérna,“ segir Páll Ágúst Sigurðarson sem setið hefur fastur á Kleifaheiði í tólf tíma og verður þar í nótt. 25. febrúar 2015 22:14 Súðavíkurhlíð lokuð í nótt vegna snjóflóðahættu Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 25. febrúar 2015 22:13 Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Talið er að ferðamennirnir séu á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 20:26 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Leitað er að tveimur erlendum ferðamönnum við Mýrdalsjökul Nú stendur yfir leit að tveimur erlendum ferðamönnum sem voru á ferð við Mýrdalsjökul en búið er að kalla út björgunarsveitir á frá Hellu, Hvolsvelli og Vík í Mýrdal. 25. febrúar 2015 20:10
Væsir ekki um vörubílstjórann á Kleifaheiði „Ég tek bara innhverfa íhugun hérna,“ segir Páll Ágúst Sigurðarson sem setið hefur fastur á Kleifaheiði í tólf tíma og verður þar í nótt. 25. febrúar 2015 22:14
Súðavíkurhlíð lokuð í nótt vegna snjóflóðahættu Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 25. febrúar 2015 22:13
Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Talið er að ferðamennirnir séu á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 20:26
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent