Reglurnar voru einfaldar. Átta hráefni voru í boði, fjögur bragðgóð og fjögur bragðvond. Þeir drógu af handahófi fjögur hvor og blönduðu sér sinn hvorn drykkinn.
Hvorugum gekk mjög vel að kyngja drykk sínum en sjón er sögu ríkari.
Áttan komin með yfir 3.000 fylgjendur á Instagram.