Tölvuleikjanördinn Frank Underwood hættur að spila skotleiki 1. mars 2015 13:42 Francis Joseph Underwood, leikinn af Kevin Spacey. Frank er PlayStation 4-maður. VÍSIR/NETFLIX Frank Underwood, forseti Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttaseríunni House of Cards, heldur áfram að spila tölvuleiki í þriðju seríu þáttanna. Margir vonuðust til að sjá Underwood spila Call of Duty: Advanced Warfare en Kevin Spacey leikur þar einnig Bandaríkjaforseta. Í fyrri þáttaröðum hefur Underwood farið mikinn í fyrstu persónu skotleikjum og virðist vera afar hrifinn af PlayStation Vita leikjatölvunni litlu. Það fer þó heldur minna fyrir skotleikjunum í þriðju þáttaröðinni. Þess í stað eyðir Underwood tíma sínum í leikjum á borð við Monument Valley og The Stanley Parable. Tölvuleikir leika reyndar stórt hlutverk í þriðju þáttaröð House of Cards. Ekki verður farið nánar út í það enda serían nýkomin á Netflix. Leikjavísir Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Frank Underwood, forseti Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttaseríunni House of Cards, heldur áfram að spila tölvuleiki í þriðju seríu þáttanna. Margir vonuðust til að sjá Underwood spila Call of Duty: Advanced Warfare en Kevin Spacey leikur þar einnig Bandaríkjaforseta. Í fyrri þáttaröðum hefur Underwood farið mikinn í fyrstu persónu skotleikjum og virðist vera afar hrifinn af PlayStation Vita leikjatölvunni litlu. Það fer þó heldur minna fyrir skotleikjunum í þriðju þáttaröðinni. Þess í stað eyðir Underwood tíma sínum í leikjum á borð við Monument Valley og The Stanley Parable. Tölvuleikir leika reyndar stórt hlutverk í þriðju þáttaröð House of Cards. Ekki verður farið nánar út í það enda serían nýkomin á Netflix.
Leikjavísir Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira