GameTíví: Uppáhaldsleikir Steinda Jr. Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2015 17:46 Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr., fer yfir sína uppáhaldsleiki í fyrsta gestatopplista GameTíví. Steindi fékk það stóra verkefni að velja fimm bestu leiki sem hann hefur spilað á ævinni. Hann segist þó hafa verið hræddur um að margir „nördar“ sem horfi á þetta verði fúlir við hann. Hann segir að margir leikir hefðu átt möguleika á því að komast á listann og nefndi þar leiki eins og Fallout, Double Dragon, Contra, Worms og Duke Nuk‘em. Ljóst er að einhverjir eiga eftir að vera reiðir Steinda, en Óli sagði að það að hafa Fallout ekki á listanum væri ávísun á að einhver kveikti í húsinu hans. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr., fer yfir sína uppáhaldsleiki í fyrsta gestatopplista GameTíví. Steindi fékk það stóra verkefni að velja fimm bestu leiki sem hann hefur spilað á ævinni. Hann segist þó hafa verið hræddur um að margir „nördar“ sem horfi á þetta verði fúlir við hann. Hann segir að margir leikir hefðu átt möguleika á því að komast á listann og nefndi þar leiki eins og Fallout, Double Dragon, Contra, Worms og Duke Nuk‘em. Ljóst er að einhverjir eiga eftir að vera reiðir Steinda, en Óli sagði að það að hafa Fallout ekki á listanum væri ávísun á að einhver kveikti í húsinu hans.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira