Fljúgandi bílar í Fast & Furious 7 Finnur Thorlacius skrifar 13. mars 2015 15:36 Við framleiðslu Fast & Furious myndanna er alltaf reynt að toppa sig og víst er það verður gert í næstu myndinni, þeirri sjöundu. Ekkert minna en svo að bílabrjálæðingarnir sem skartað er í myndunum er hent út úr flugvél í bílum sínum og auðvitað lendar þeir í þeim, með hjálp fallhlífa, heilu og höldnu. Bílarnir falla út úr C-130 herflugvél í 12.500 feta hæð og hvort allt það atriði er tölvutilbúningur eða raunverulega gert, þá lítur þetta afar raunverulega út í meðfylgjandi myndskeiði. Framleiðendur myndarinnar segja að þetta hafi raunverulega verið framkvæmt og fallhlifarnar hafi opnast í 5.000 fetum og það hafi gefið þeim nokkrar sekúndur til að mynda fall þeirra á afar áhrifamikinn hátt. Bílar video Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent
Við framleiðslu Fast & Furious myndanna er alltaf reynt að toppa sig og víst er það verður gert í næstu myndinni, þeirri sjöundu. Ekkert minna en svo að bílabrjálæðingarnir sem skartað er í myndunum er hent út úr flugvél í bílum sínum og auðvitað lendar þeir í þeim, með hjálp fallhlífa, heilu og höldnu. Bílarnir falla út úr C-130 herflugvél í 12.500 feta hæð og hvort allt það atriði er tölvutilbúningur eða raunverulega gert, þá lítur þetta afar raunverulega út í meðfylgjandi myndskeiði. Framleiðendur myndarinnar segja að þetta hafi raunverulega verið framkvæmt og fallhlifarnar hafi opnast í 5.000 fetum og það hafi gefið þeim nokkrar sekúndur til að mynda fall þeirra á afar áhrifamikinn hátt.
Bílar video Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent