Destiny besti leikurinn á Bafta verðlaununum Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2015 14:13 Vísindaskáldsögu-skotleikurinn Destiny, sem framleiddur er af Bungie, var valinn besti leikur ársins á BAFTA Games Awards verðlaunahátíðinni í gær. Alls voru 51 leikur tilnefndur í 17 flokkum. Aðrir leikir sem tilnefndir voru sem besti leikurinn voru: Monument Valley, Mario Kart 8, Middle-earth: Shadow of Mordor, Dragon Age: Inquisition, og Alien: Isolation. Útlistun á sigurvegurum og tilnefningum má sjá hér á heimasíðu BAFTA verðlaunanna. Smærri leikjaframleiðendur stálu þó senunni í gær og fengu fjölda verðlauna fyrir leiki í snjalltækjum og svokallaða indie leiki. BAFTA Leikjavísir Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Lífið samstarf Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Vísindaskáldsögu-skotleikurinn Destiny, sem framleiddur er af Bungie, var valinn besti leikur ársins á BAFTA Games Awards verðlaunahátíðinni í gær. Alls voru 51 leikur tilnefndur í 17 flokkum. Aðrir leikir sem tilnefndir voru sem besti leikurinn voru: Monument Valley, Mario Kart 8, Middle-earth: Shadow of Mordor, Dragon Age: Inquisition, og Alien: Isolation. Útlistun á sigurvegurum og tilnefningum má sjá hér á heimasíðu BAFTA verðlaunanna. Smærri leikjaframleiðendur stálu þó senunni í gær og fengu fjölda verðlauna fyrir leiki í snjalltækjum og svokallaða indie leiki.
BAFTA Leikjavísir Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Lífið samstarf Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira