Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. mars 2015 20:31 Hallgrímur Helgason þarf að óbreyttu að byrja upp á nýtt á Facebook. Vísir/Valli Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum. Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason fékk að kenna á því að hafa deilt ljósmynd af berbrjósta stelpum fyrir utan Menntaskólann við Hamrahlíð. Eins og öllum landsmönnum er löngu ljóst braust stór hluti íslensku kvenþjóðarinnar úr brjóstahöldurum sínum á fimmtudaginn og héldu #FreeTheNipple daginn hátíðlegan.Marseruðu stúlkur á menntaskólaaldri berbrjósta í miðbænum, þingkonur birtu brjóstamyndir á samfélagsmiðlum á meðan aðrar skelltu sér í sund topplausar. Með því vildu þær mótmæla þeirri reglu, sem virðist óskrifuð víða í íslensku samfélagi, að stelpur megi ekki vera berar að ofan og birta þannig myndir af sér ólíkt strákum.Jæja, Facebook-síðunni minni hefur þá verið lokað, út af þessu sem ég póstaði í gærkv. Silly me. pic.twitter.com/hYljxG8i3x— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) March 28, 2015 Hallgrímur Helgason birti brjóstamynd, sem sjá má hér að ofan, á Facebook og skrifaði við myndina: „Grunar að þessar myndir fari í Íslandssöguna. Kannski verður helstið um okkar tíma bara Hrunið 2008 og brjóstabyltingin 2015…“ Forsvarsmenn Facebook höfðu lítinn skilning á birtingu myndarinnar og lokuðu aðgangi Hallgríms. Hann er annar þjóðþekkti Íslendingurinn á skömmum tíma sem glatar Facebook-aðgangi sínum en Illugi Jökulsson lenti í því á dögunum af óþekktum ástæðum. Þar hurfu 5000 vinir á einu bretti. #FreeTheNipple Tengdar fréttir Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Hildur Sverrisdóttir tekur þátt í frelsun geirvörtunnar Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tekur þátt í frelsun geirvörtunnar eða #freethenipple með því að birta mynd af sér á samskiptamiðlinum Twitter. 26. mars 2015 17:25 Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12 Brjóstamyndirnar komnar á Deildu Einn notandi Deildu.net hefur deilt myndum af íslenskum berbrjósta konum og hafa nú þegar notendur síðunnar byrjað að hala efninu niður. 26. mars 2015 20:49 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum. Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason fékk að kenna á því að hafa deilt ljósmynd af berbrjósta stelpum fyrir utan Menntaskólann við Hamrahlíð. Eins og öllum landsmönnum er löngu ljóst braust stór hluti íslensku kvenþjóðarinnar úr brjóstahöldurum sínum á fimmtudaginn og héldu #FreeTheNipple daginn hátíðlegan.Marseruðu stúlkur á menntaskólaaldri berbrjósta í miðbænum, þingkonur birtu brjóstamyndir á samfélagsmiðlum á meðan aðrar skelltu sér í sund topplausar. Með því vildu þær mótmæla þeirri reglu, sem virðist óskrifuð víða í íslensku samfélagi, að stelpur megi ekki vera berar að ofan og birta þannig myndir af sér ólíkt strákum.Jæja, Facebook-síðunni minni hefur þá verið lokað, út af þessu sem ég póstaði í gærkv. Silly me. pic.twitter.com/hYljxG8i3x— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) March 28, 2015 Hallgrímur Helgason birti brjóstamynd, sem sjá má hér að ofan, á Facebook og skrifaði við myndina: „Grunar að þessar myndir fari í Íslandssöguna. Kannski verður helstið um okkar tíma bara Hrunið 2008 og brjóstabyltingin 2015…“ Forsvarsmenn Facebook höfðu lítinn skilning á birtingu myndarinnar og lokuðu aðgangi Hallgríms. Hann er annar þjóðþekkti Íslendingurinn á skömmum tíma sem glatar Facebook-aðgangi sínum en Illugi Jökulsson lenti í því á dögunum af óþekktum ástæðum. Þar hurfu 5000 vinir á einu bretti.
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Hildur Sverrisdóttir tekur þátt í frelsun geirvörtunnar Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tekur þátt í frelsun geirvörtunnar eða #freethenipple með því að birta mynd af sér á samskiptamiðlinum Twitter. 26. mars 2015 17:25 Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12 Brjóstamyndirnar komnar á Deildu Einn notandi Deildu.net hefur deilt myndum af íslenskum berbrjósta konum og hafa nú þegar notendur síðunnar byrjað að hala efninu niður. 26. mars 2015 20:49 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00
Hildur Sverrisdóttir tekur þátt í frelsun geirvörtunnar Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tekur þátt í frelsun geirvörtunnar eða #freethenipple með því að birta mynd af sér á samskiptamiðlinum Twitter. 26. mars 2015 17:25
Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12
Brjóstamyndirnar komnar á Deildu Einn notandi Deildu.net hefur deilt myndum af íslenskum berbrjósta konum og hafa nú þegar notendur síðunnar byrjað að hala efninu niður. 26. mars 2015 20:49