Dust farinn að skila CCP hagnaði Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. mars 2015 16:23 Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, í var í viðtalið við bandarísku tölvuleikjasíðuna Polygon í dag. Leikurinn Dust 514 frá íslenska tölvuleikjaframleiðandanum CCP er farinn að skila hangaði til fyrirtækisins. Þetta upplýsti Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, í samtali við bandarísku tölvuleikjasíðuna Polygon í dag. Leikurinn fór illa af stað en ef marka má Hilmar þá blæs nú byr í seglin og leikurinn orðinn að tekjulind fyrir fyrirtækið. „Ég get sagt þér að Dust er arðbær fyrir CCP,“ sagði hann við Polygon þegar hann var spurður út í leikinn. Fyrir ári síðan þegar Eve Fanfest var síðast haldið var annað hljóð í stjórnendum CCP varðandi Dust-leikinn. Aðspurður um hvað hafi breyst síða þá segir Hilmar: „Átta uppfærslur, mjög hæfileikaríkt, og metnaðarfullt og einbeitt teymi, og sú staðreynd að við sitjum hér ári síðar og leikurinn er arðbær.“ Leikjavísir Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Leikurinn Dust 514 frá íslenska tölvuleikjaframleiðandanum CCP er farinn að skila hangaði til fyrirtækisins. Þetta upplýsti Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, í samtali við bandarísku tölvuleikjasíðuna Polygon í dag. Leikurinn fór illa af stað en ef marka má Hilmar þá blæs nú byr í seglin og leikurinn orðinn að tekjulind fyrir fyrirtækið. „Ég get sagt þér að Dust er arðbær fyrir CCP,“ sagði hann við Polygon þegar hann var spurður út í leikinn. Fyrir ári síðan þegar Eve Fanfest var síðast haldið var annað hljóð í stjórnendum CCP varðandi Dust-leikinn. Aðspurður um hvað hafi breyst síða þá segir Hilmar: „Átta uppfærslur, mjög hæfileikaríkt, og metnaðarfullt og einbeitt teymi, og sú staðreynd að við sitjum hér ári síðar og leikurinn er arðbær.“
Leikjavísir Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira