Eurovision-ævintýrið hafið: María Ólafs í Vínarborg Aðalsteinn Kjartansson skrifar 30. mars 2015 12:51 María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, er stödd í Vínarborg þar sem hún er stödd við tökur á hinu svokallaða póstkorti. Fréttastofan náði tali af henni þar sem hún beið eftir að fara af stað í tökur. „Við erum bara að bíða eftir að vera sótt. Svo er bara dagskrá. Ég veit ekkert hvað ég er að gera, þetta er einhver svona óvissuferða fyrir mig en Ásgeir veit hvað ég er að fara að gera,“ segir hún hress í bragði. Með henni í för er Ásgeir Orri Ásgeirsson, meðlimur lagasmíðateymisins Stop WaitGo sem samdi lag Maríu. „Mér líst mjög vel á þetta. Þetta er búið að vera hrikalega skemmtilegt hingað til og Vín er ótrúlega flott borg og ég hlakka bar til að koma hingað aftur eftir mánuð,“ segir hún. María segist ekki hafa skoðað aðstæður enn þá. „Ekki enn þá. Við komum bara seint í gærkvöldi og fórum beint að sofa. Við erum bara að koma okkur fram úr núna. Ég veit ekki, kannski fáum við að gera það í dag eða á morgun; en ég efast samt um það,“ segir María sem segir að það sé full dagskrá fram að keppni. María syngur lagið Unbroken á öðru undanúrslitakvöldinu sem fram fer í Vínarborg þann 21. maí næstkomandi. Hún verður tólfta á svið. Eurovision Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, er stödd í Vínarborg þar sem hún er stödd við tökur á hinu svokallaða póstkorti. Fréttastofan náði tali af henni þar sem hún beið eftir að fara af stað í tökur. „Við erum bara að bíða eftir að vera sótt. Svo er bara dagskrá. Ég veit ekkert hvað ég er að gera, þetta er einhver svona óvissuferða fyrir mig en Ásgeir veit hvað ég er að fara að gera,“ segir hún hress í bragði. Með henni í för er Ásgeir Orri Ásgeirsson, meðlimur lagasmíðateymisins Stop WaitGo sem samdi lag Maríu. „Mér líst mjög vel á þetta. Þetta er búið að vera hrikalega skemmtilegt hingað til og Vín er ótrúlega flott borg og ég hlakka bar til að koma hingað aftur eftir mánuð,“ segir hún. María segist ekki hafa skoðað aðstæður enn þá. „Ekki enn þá. Við komum bara seint í gærkvöldi og fórum beint að sofa. Við erum bara að koma okkur fram úr núna. Ég veit ekki, kannski fáum við að gera það í dag eða á morgun; en ég efast samt um það,“ segir María sem segir að það sé full dagskrá fram að keppni. María syngur lagið Unbroken á öðru undanúrslitakvöldinu sem fram fer í Vínarborg þann 21. maí næstkomandi. Hún verður tólfta á svið.
Eurovision Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira