Smyglarar skutu af byssum sínum í grennd við Tý á Miðjarðarhafi 15. apríl 2015 07:05 Frá björgunaraðgerðum Týs á Miðjarðarhafi á dögunum. mynd/landhelgisgæslan Smyglarar sem sérhæfa sig í því að koma fólki yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu og að Evrópuströndum skutu af byssum sínum og tóku bát í tog sem flóttafólki hafði skömmu áður verið bjargað úr. Týr, skip Landhelgisgæslunnar, var statt á svæðinu og hafði skömmu áður tekið þátt í björgun fólksins, að því er segir í tilkynningu frá Frontex, landamærastofnun Evrópu. Í frétt á heimasíðu Landhelgisgæslunnar segir að áhöfn Týs hafi heyrt skothvellina en það var statt tæpa sjómílu frá dráttarbátnum. Áhöfnin fylgdist því með atburðarrásinni úr fjarlægð. Atvikið átti sér stað eftir að ítalskt björgunarskip og Týr, skip landhelgisgæslunnar hafði bjargað tvöhundruð og fimmtíu manns sem voru um borð í báti. Eftir að fólkið var komið um borð í ítalska skipið birtust menn á hraðbátum og sigldu í átt að skipunum og skutu úr byssum sínum upp í lofið, að því er segir í frétt um málið á heimasíðu Frontex. Þeir hafi síðan komið taug í dráttarbátinn og tekið hann með sér, og er það sagt til merkis um að smyglararnir séu að verða uppiskroppa með báta. Óttast er að um fjögurhundruð flóttamenn hafi drukknað undan ströndum Líbíu í gær skömmu eftir að fyrrgreint atvik átti sér stað. Ítalska strandgæslan bjargaði 144 á mánudag og hóf þegar umfangsmikla leit að fleirum enda var talið að mun fleiri hefðu verið um borð. Þeir sem komust um borð í björgunarskip segja nú að allt að fimmhundruð og fimmtíu hafi verið um borð í bátnum þegar hann fórst. Flóttamannatímabilið er í þann mund að hefjast og nú þegar er straumurinn gríðarlegur frá Líbíu og yfir til Evrópu. Síðustu fimm daga hefur rúmlega sjöþúsund manns verið bjargað á hafsvæðinu. Flóttamenn Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Fleiri fréttir Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða Sjá meira
Smyglarar sem sérhæfa sig í því að koma fólki yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu og að Evrópuströndum skutu af byssum sínum og tóku bát í tog sem flóttafólki hafði skömmu áður verið bjargað úr. Týr, skip Landhelgisgæslunnar, var statt á svæðinu og hafði skömmu áður tekið þátt í björgun fólksins, að því er segir í tilkynningu frá Frontex, landamærastofnun Evrópu. Í frétt á heimasíðu Landhelgisgæslunnar segir að áhöfn Týs hafi heyrt skothvellina en það var statt tæpa sjómílu frá dráttarbátnum. Áhöfnin fylgdist því með atburðarrásinni úr fjarlægð. Atvikið átti sér stað eftir að ítalskt björgunarskip og Týr, skip landhelgisgæslunnar hafði bjargað tvöhundruð og fimmtíu manns sem voru um borð í báti. Eftir að fólkið var komið um borð í ítalska skipið birtust menn á hraðbátum og sigldu í átt að skipunum og skutu úr byssum sínum upp í lofið, að því er segir í frétt um málið á heimasíðu Frontex. Þeir hafi síðan komið taug í dráttarbátinn og tekið hann með sér, og er það sagt til merkis um að smyglararnir séu að verða uppiskroppa með báta. Óttast er að um fjögurhundruð flóttamenn hafi drukknað undan ströndum Líbíu í gær skömmu eftir að fyrrgreint atvik átti sér stað. Ítalska strandgæslan bjargaði 144 á mánudag og hóf þegar umfangsmikla leit að fleirum enda var talið að mun fleiri hefðu verið um borð. Þeir sem komust um borð í björgunarskip segja nú að allt að fimmhundruð og fimmtíu hafi verið um borð í bátnum þegar hann fórst. Flóttamannatímabilið er í þann mund að hefjast og nú þegar er straumurinn gríðarlegur frá Líbíu og yfir til Evrópu. Síðustu fimm daga hefur rúmlega sjöþúsund manns verið bjargað á hafsvæðinu.
Flóttamenn Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Fleiri fréttir Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða Sjá meira