Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. apríl 2015 15:00 Ágústa Eva Erlendsdóttir söng- og leikkona var fyrst keppenda í Eurovision til að þurfa að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að atriði hennar yrði ekki breytt á lokakvöldinu. Ella yrði henni vísað úr keppni. Þá tóku framleiðendur þá ákvörðun að hafa keppnina ekki í beinni útsendingu, eins og venja hefur verið, af ótta við að hún myndi haga sér ósiðlega. Þetta kom fram í máli hennar og Gauks Úlfarssonar, sköpurum dívunnar Silvíu Nætur Sæmundsdóttur, í þættinum Eurovísi í dag. „Við þurftum að breyta orðalagi í textaþýðingunni okkar og segja „frigging“ í staðinn fyrir „fokking“ og alls konar svona. Svo var útsendingunni seinkað í fyrsta skipti,“ sagði Ágústa Eva í dag. „Það var þannig að æfingavídjóið yrði sýnt ef Gústa myndi allt í einu draga upp dildó. Þá væri hægt að fara í upptökuna í staðinn fyrir „live“ dótið,“ sagði Gaukur Úlfarsson. Ekki verður ofsögum sagt að Silvía Nótt hafi gert allt vitlaust, hér á Íslandi og ytra. Hún vakti athygli hvert sem hún fór og skiptist fólk í tvær fylkingar; það ýmist hataði hana eða elskaði. Silvía Nótt flutti lagið Congratulations í Aþenu í Griklandi með eftirminnilegum hætti. Ágústa Eva og Gaukur fóru yfir upplifun þeirra af keppninni í Eurovísi, en hlusta má á þáttinn í heild í spilaranum hér fyrir ofan.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir María Ólafsdóttir syngur á tónleikum í Rússlandi María Ólafsdóttir fer í tveggja daga ferð til Rússlands í lok apríl. Undirbúningur fyrir Eurovision gengur vel. Verið er að leggja lokahönd á atriði Maríu fyrir Eurovision. 10. apríl 2015 12:15 Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30 Eurovísir: Misstu þrjú kíló í Eurovision í Úkraínu Eurovisionkynnirinn Logi Bergmann og Regína Ósk, sem fór fyrir hönd Íslands í Eurovision 2008, voru gestir í nýjasta þættinum af Eurovísi. 31. mars 2015 15:00 Hlustaðu á Regínu Ósk syngja lagið sem hún vildi að hefði verið samið fyrir sig Regína Ósk söng lagið Only Teardrops þegar hún var gestur í nýjasta þætti Eurovísis. 2. apríl 2015 12:00 Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00 Páll Óskar í Eurovision 2016? Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að senda lag inn í undankeppnina þegar hann fær rétta lagið í hendurnar. 25. mars 2015 11:30 RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. 7. apríl 2015 14:51 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira
Ágústa Eva Erlendsdóttir söng- og leikkona var fyrst keppenda í Eurovision til að þurfa að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að atriði hennar yrði ekki breytt á lokakvöldinu. Ella yrði henni vísað úr keppni. Þá tóku framleiðendur þá ákvörðun að hafa keppnina ekki í beinni útsendingu, eins og venja hefur verið, af ótta við að hún myndi haga sér ósiðlega. Þetta kom fram í máli hennar og Gauks Úlfarssonar, sköpurum dívunnar Silvíu Nætur Sæmundsdóttur, í þættinum Eurovísi í dag. „Við þurftum að breyta orðalagi í textaþýðingunni okkar og segja „frigging“ í staðinn fyrir „fokking“ og alls konar svona. Svo var útsendingunni seinkað í fyrsta skipti,“ sagði Ágústa Eva í dag. „Það var þannig að æfingavídjóið yrði sýnt ef Gústa myndi allt í einu draga upp dildó. Þá væri hægt að fara í upptökuna í staðinn fyrir „live“ dótið,“ sagði Gaukur Úlfarsson. Ekki verður ofsögum sagt að Silvía Nótt hafi gert allt vitlaust, hér á Íslandi og ytra. Hún vakti athygli hvert sem hún fór og skiptist fólk í tvær fylkingar; það ýmist hataði hana eða elskaði. Silvía Nótt flutti lagið Congratulations í Aþenu í Griklandi með eftirminnilegum hætti. Ágústa Eva og Gaukur fóru yfir upplifun þeirra af keppninni í Eurovísi, en hlusta má á þáttinn í heild í spilaranum hér fyrir ofan.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir.
Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir María Ólafsdóttir syngur á tónleikum í Rússlandi María Ólafsdóttir fer í tveggja daga ferð til Rússlands í lok apríl. Undirbúningur fyrir Eurovision gengur vel. Verið er að leggja lokahönd á atriði Maríu fyrir Eurovision. 10. apríl 2015 12:15 Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30 Eurovísir: Misstu þrjú kíló í Eurovision í Úkraínu Eurovisionkynnirinn Logi Bergmann og Regína Ósk, sem fór fyrir hönd Íslands í Eurovision 2008, voru gestir í nýjasta þættinum af Eurovísi. 31. mars 2015 15:00 Hlustaðu á Regínu Ósk syngja lagið sem hún vildi að hefði verið samið fyrir sig Regína Ósk söng lagið Only Teardrops þegar hún var gestur í nýjasta þætti Eurovísis. 2. apríl 2015 12:00 Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00 Páll Óskar í Eurovision 2016? Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að senda lag inn í undankeppnina þegar hann fær rétta lagið í hendurnar. 25. mars 2015 11:30 RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. 7. apríl 2015 14:51 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira
María Ólafsdóttir syngur á tónleikum í Rússlandi María Ólafsdóttir fer í tveggja daga ferð til Rússlands í lok apríl. Undirbúningur fyrir Eurovision gengur vel. Verið er að leggja lokahönd á atriði Maríu fyrir Eurovision. 10. apríl 2015 12:15
Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47
Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30
Eurovísir: Misstu þrjú kíló í Eurovision í Úkraínu Eurovisionkynnirinn Logi Bergmann og Regína Ósk, sem fór fyrir hönd Íslands í Eurovision 2008, voru gestir í nýjasta þættinum af Eurovísi. 31. mars 2015 15:00
Hlustaðu á Regínu Ósk syngja lagið sem hún vildi að hefði verið samið fyrir sig Regína Ósk söng lagið Only Teardrops þegar hún var gestur í nýjasta þætti Eurovísis. 2. apríl 2015 12:00
Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00
Páll Óskar í Eurovision 2016? Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að senda lag inn í undankeppnina þegar hann fær rétta lagið í hendurnar. 25. mars 2015 11:30
RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. 7. apríl 2015 14:51