Margra mánaða björgunarvinna framundan Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 29. apríl 2015 14:22 Íslenskur hjálparstarfsmaður í Nepal segir eyðlegginguna þar gríðarlega og margra mánaða björgunar- og uppbyggingarvinnu fyrir höndum. Björgunarmenn eru fyrst núna að ná til afskekktra fjallaþorfa sem verst fóru út úr skjálftanum. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. Staðfest er að rúmlega fimm þúsund manns hafi farist í skjálftanum og er óttast að fjöldinn komi til með að hækka enn frekar. Fjölda fólks er enn saknað. Gísli Rafn Ólafsson, yfirmaður neyðarmála samtökunum Net Hope, sem eru regnhlífasamtök fjörtíu og þriggja stærstu hjálparsamtaka í heimi, kom til Nepals á mánudag. Nethope sinnir björgun hvað varðar fjarskipti á hamfarasvæðum en Gísli vinnur nú að því að koma upp stjórnstöð í höfuðborginni Katmandú. „Mitt hlutverk er að aðstoða við að koma á fjarskiptum á vettvangi, til dæmis koma á nettengingum og öðru slíku. Við höfu verið að gera það á þeim stöðum þar sem samhæfing aðgerða er í gangi en síðan verður farið í að bæta fjarskiptin á svæðum utan Katmandú á næstu dögum,“ segur Gísli. Hann segir aðstæður slæmar. „Fyrstu hjálparsveitinrnar hafa veriðað fara í gær og í dag á svæðin sem eru næst upptökunum þar sem skemmdirnar eru mun meiri og talað um að heilu þorpin hafi þurrkast út. Það er mikil vinna framundan þó að líf sé aðeins byrjað að færast í venjulegt form hér, þá er annað að segja þarna uppi í fjöllunum“. Gísli gerir ráð fyrir að vera í þrjár vikur á svæðinu í það minnsta. „Það er mikið starf framundan hjá hjálparaðilum. bæði við það að veita neyðaraðstoð fyrstu vikurnar og við að fara aftur í uppbyggingu sem mun taka marga mánuði ef ekki ár,“ segir hann. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Sjá meira
Íslenskur hjálparstarfsmaður í Nepal segir eyðlegginguna þar gríðarlega og margra mánaða björgunar- og uppbyggingarvinnu fyrir höndum. Björgunarmenn eru fyrst núna að ná til afskekktra fjallaþorfa sem verst fóru út úr skjálftanum. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. Staðfest er að rúmlega fimm þúsund manns hafi farist í skjálftanum og er óttast að fjöldinn komi til með að hækka enn frekar. Fjölda fólks er enn saknað. Gísli Rafn Ólafsson, yfirmaður neyðarmála samtökunum Net Hope, sem eru regnhlífasamtök fjörtíu og þriggja stærstu hjálparsamtaka í heimi, kom til Nepals á mánudag. Nethope sinnir björgun hvað varðar fjarskipti á hamfarasvæðum en Gísli vinnur nú að því að koma upp stjórnstöð í höfuðborginni Katmandú. „Mitt hlutverk er að aðstoða við að koma á fjarskiptum á vettvangi, til dæmis koma á nettengingum og öðru slíku. Við höfu verið að gera það á þeim stöðum þar sem samhæfing aðgerða er í gangi en síðan verður farið í að bæta fjarskiptin á svæðum utan Katmandú á næstu dögum,“ segur Gísli. Hann segir aðstæður slæmar. „Fyrstu hjálparsveitinrnar hafa veriðað fara í gær og í dag á svæðin sem eru næst upptökunum þar sem skemmdirnar eru mun meiri og talað um að heilu þorpin hafi þurrkast út. Það er mikil vinna framundan þó að líf sé aðeins byrjað að færast í venjulegt form hér, þá er annað að segja þarna uppi í fjöllunum“. Gísli gerir ráð fyrir að vera í þrjár vikur á svæðinu í það minnsta. „Það er mikið starf framundan hjá hjálparaðilum. bæði við það að veita neyðaraðstoð fyrstu vikurnar og við að fara aftur í uppbyggingu sem mun taka marga mánuði ef ekki ár,“ segir hann.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Sjá meira