Einfalt og gott sushi 29. apríl 2015 10:20 VISIR/SHUTTERSTOCK Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar.Sushi á einfaldan mátaNoriblöðSushi hrísgrjón Hráefni að eigin vali t.d.agúrkamangógulræturlaxsoyasósawasabi Aðferð: Klippið Nori blöð í litla ferninga. Sjóðið sushi hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Setjið hrísgrjón og hráefni að eigin vali á nori blöðin sem síðan eru sveipuð um hráefnin eins og kramarhús. Berið fram með soya sósu og wasabi.Fylgist með Sælkeraheimsreisunni öll þriðjudagskvöld á Stöð 2. Sushi Uppskriftir Vala Matt Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið
Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar.Sushi á einfaldan mátaNoriblöðSushi hrísgrjón Hráefni að eigin vali t.d.agúrkamangógulræturlaxsoyasósawasabi Aðferð: Klippið Nori blöð í litla ferninga. Sjóðið sushi hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Setjið hrísgrjón og hráefni að eigin vali á nori blöðin sem síðan eru sveipuð um hráefnin eins og kramarhús. Berið fram með soya sósu og wasabi.Fylgist með Sælkeraheimsreisunni öll þriðjudagskvöld á Stöð 2.
Sushi Uppskriftir Vala Matt Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið