„Örugglega hefði ég átt að segja af mér þegar rannsókn hófst“ 27. apríl 2015 12:02 Hanna Birna Kristjánsdóttir. „Síðustu fjóra mánuði hef ég ekki verið tilbúin ađ ræða við fjölmiðla því ég vissi að ég hefði einfaldlega brotnað og það vildi ég alls ekki enda mitt starf ekki að láta vorkenna mér heldur ađ fylla aðra bjartsýni og von. Í dag er ég á betri stað og er tilbúin að tala og útskýra,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir í viðtali sem birt verður í Íslandi í dag í kvöld. Hanna Birna segir ítarlega frá því þegar Gísli Freyr ákvað að koma hreint fram, hver viðbrögð hennar voru, hvað hún var að hugsa þessa fjóra mánuði sem hún var frá, hvort eða hvað hún vill á hinu pólitíska sviði og helstu ástæðuna fyrir því að hún tók sér þetta langan tíma frá fjölmiðlum. „Örugglega hefði ég átt að segja af mér þegar rannsókn hófst,“ segir Hanna Birna meðal annars um viðbrögð sín í kjölfar rannsóknarinnar á lekamálinu. Þá viðurkennir Hanna Birna ýmis mistök sem hún vildi ađ hún gæti tekið til baka, hvern hún grunaði og hvað hún vissi en Hanna sem sest á þing í dag segir alveg ljóst að ætli hún sér ađ vera áfram í pólitík, þurfi hún að vinna sér inn traust þjóðarinnar á ný.Þingkonan og innanríkisráðherrann fyrrverandi sýnir á sér nýja hlið og mýkri í Íslandi í dag klukkan 18:55 í kvöld. Lekamálið Tengdar fréttir Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Annar aðstoðarmaður ráðherra tók ákvörðun í kjölfarið um að höfða meiðyrðamál á hendur tveimur blaðamönnum DV. 20. apríl 2015 19:12 Hanna Birna tekur sæti á þingi eftir viku Fjórtán dagar eftir af þinginu þegar hún mætir til leiks. 20. apríl 2015 14:35 Hanna Birna fær jafnréttisviðurkenningu fyrir að vera brautryðjandi í stjórnmálum Fimmtán konur hlutu í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. 22. apríl 2015 20:25 Heppilegra ef Hanna Birna hefði gert hreint fyrir sínum dyrum Helgi Hjörvar segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir hefði átt að koma inn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til að ræða framgöngu sína í lekamálinu svokallaða áður en hún tekur aftur sæti á þingi. 26. apríl 2015 20:44 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
„Síðustu fjóra mánuði hef ég ekki verið tilbúin ađ ræða við fjölmiðla því ég vissi að ég hefði einfaldlega brotnað og það vildi ég alls ekki enda mitt starf ekki að láta vorkenna mér heldur ađ fylla aðra bjartsýni og von. Í dag er ég á betri stað og er tilbúin að tala og útskýra,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir í viðtali sem birt verður í Íslandi í dag í kvöld. Hanna Birna segir ítarlega frá því þegar Gísli Freyr ákvað að koma hreint fram, hver viðbrögð hennar voru, hvað hún var að hugsa þessa fjóra mánuði sem hún var frá, hvort eða hvað hún vill á hinu pólitíska sviði og helstu ástæðuna fyrir því að hún tók sér þetta langan tíma frá fjölmiðlum. „Örugglega hefði ég átt að segja af mér þegar rannsókn hófst,“ segir Hanna Birna meðal annars um viðbrögð sín í kjölfar rannsóknarinnar á lekamálinu. Þá viðurkennir Hanna Birna ýmis mistök sem hún vildi ađ hún gæti tekið til baka, hvern hún grunaði og hvað hún vissi en Hanna sem sest á þing í dag segir alveg ljóst að ætli hún sér ađ vera áfram í pólitík, þurfi hún að vinna sér inn traust þjóðarinnar á ný.Þingkonan og innanríkisráðherrann fyrrverandi sýnir á sér nýja hlið og mýkri í Íslandi í dag klukkan 18:55 í kvöld.
Lekamálið Tengdar fréttir Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Annar aðstoðarmaður ráðherra tók ákvörðun í kjölfarið um að höfða meiðyrðamál á hendur tveimur blaðamönnum DV. 20. apríl 2015 19:12 Hanna Birna tekur sæti á þingi eftir viku Fjórtán dagar eftir af þinginu þegar hún mætir til leiks. 20. apríl 2015 14:35 Hanna Birna fær jafnréttisviðurkenningu fyrir að vera brautryðjandi í stjórnmálum Fimmtán konur hlutu í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. 22. apríl 2015 20:25 Heppilegra ef Hanna Birna hefði gert hreint fyrir sínum dyrum Helgi Hjörvar segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir hefði átt að koma inn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til að ræða framgöngu sína í lekamálinu svokallaða áður en hún tekur aftur sæti á þingi. 26. apríl 2015 20:44 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Annar aðstoðarmaður ráðherra tók ákvörðun í kjölfarið um að höfða meiðyrðamál á hendur tveimur blaðamönnum DV. 20. apríl 2015 19:12
Hanna Birna tekur sæti á þingi eftir viku Fjórtán dagar eftir af þinginu þegar hún mætir til leiks. 20. apríl 2015 14:35
Hanna Birna fær jafnréttisviðurkenningu fyrir að vera brautryðjandi í stjórnmálum Fimmtán konur hlutu í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. 22. apríl 2015 20:25
Heppilegra ef Hanna Birna hefði gert hreint fyrir sínum dyrum Helgi Hjörvar segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir hefði átt að koma inn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til að ræða framgöngu sína í lekamálinu svokallaða áður en hún tekur aftur sæti á þingi. 26. apríl 2015 20:44