Hafþór fór létt með risavöxnu sirkuslóðin Birgir Olgeirsson skrifar 20. apríl 2015 16:54 Hafþór Júlíus Björnsson gerði það sem þurfti til að halda efsta sætinu í sínu riðli í keppninni Sterkasti maður heims í Kuala Lumpur. Hafþór Júlíus og Benedikt Magnússon kepptu aðeins í einni grein í dag, öðrum degi keppninnar, en það var hnébeygjan. Í henni eru notuð risavaxin sirkuslóð sem vega 700 pund, eða 325 kíló. Eiga keppendur síðan að gera eins margar beygjur og þeir mögulega geta innan ákveðins tímaramma. Hafþór Júlíus tók öruggar fimm beygjur sem var nóg fyrir hann til að halda efsta sætinu í sínum riðli. „Það má ekki gleyma því að þessi keppni er maraþon, en ekki spretthlaup og því oft gott að spara orkuna fyrir næstu greinar,“ segir Andri Reyr Vignissonar, sem ásamt Einari Magnúsi Ólafíusyni er augu og eyru Vísi í Kuala Lumpur á meðan keppninni stendur.Óvissa með Benedikt Benedikt hafði ætlað sér að ná allavega sjö beygjum til að ná öðru sæti í greininni og koma sér þannig í annað sætið í sínum riðla á eftir engum öðrum en Zydrunas Savickas, fjörföldum sterkasta manni heims og núverandi meistara. Benedikt meiddist hins vegar illa í annarri beygjunni og voru þeir Andri Reyr og Hafþór Júlíus kallaðir til og beðnir að aðstoða liðsfélaga sinn frá keppnisstað. Þeir tóku hann á sitthvora öxlina og komu honum inn í læknistjaldið þar sem hann fékk aðhlynningu. „Læknarnir hérna úti telja hann hafa rifið vöðvafestingu við hné eða ofan við hnéð. Alvarleiki meiðslanna liggur þó ekki alveg fyrir en samkvæmt því finnst okkur ólíklegt að hann haldi áfram keppni,“ segir Einar.Hitinn og rakinn gera keppendum erfitt fyrir „Hitinn og rakinn hérna í Malasíu er ekki að fara vel í keppendur, hérna eru menn að takast á við þyngstu lóð og erfiðustu greinar sem sést hafa í sögu kepnninnar um sterkasta mann heims, skilyrðin sem átt er við eru því að spila stóran leik og gríðarlegt álag á öllum þáttakendum,“ segir Einar en Benedikt er ekki sá eini sem hefur meiðst það sem af er keppni. „Í hans riðli einum hafa alls þrír keppendur að honum meðtöldum þurft að hætta keppni sökum meiðsla en líkami manna er hreinlega að gefa sig í hitanum og því mikilvægt að passa upp á að okkar maður Hafþór sé vel vökvaður og saltaður út mótið svo hann haldist heill.“Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015. Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Benedikt meiddist í Kuala Lumpur Ekki hefur komið í ljós hve alvarleg meiðslin eru. 20. apríl 2015 13:53 Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson gerði það sem þurfti til að halda efsta sætinu í sínu riðli í keppninni Sterkasti maður heims í Kuala Lumpur. Hafþór Júlíus og Benedikt Magnússon kepptu aðeins í einni grein í dag, öðrum degi keppninnar, en það var hnébeygjan. Í henni eru notuð risavaxin sirkuslóð sem vega 700 pund, eða 325 kíló. Eiga keppendur síðan að gera eins margar beygjur og þeir mögulega geta innan ákveðins tímaramma. Hafþór Júlíus tók öruggar fimm beygjur sem var nóg fyrir hann til að halda efsta sætinu í sínum riðli. „Það má ekki gleyma því að þessi keppni er maraþon, en ekki spretthlaup og því oft gott að spara orkuna fyrir næstu greinar,“ segir Andri Reyr Vignissonar, sem ásamt Einari Magnúsi Ólafíusyni er augu og eyru Vísi í Kuala Lumpur á meðan keppninni stendur.Óvissa með Benedikt Benedikt hafði ætlað sér að ná allavega sjö beygjum til að ná öðru sæti í greininni og koma sér þannig í annað sætið í sínum riðla á eftir engum öðrum en Zydrunas Savickas, fjörföldum sterkasta manni heims og núverandi meistara. Benedikt meiddist hins vegar illa í annarri beygjunni og voru þeir Andri Reyr og Hafþór Júlíus kallaðir til og beðnir að aðstoða liðsfélaga sinn frá keppnisstað. Þeir tóku hann á sitthvora öxlina og komu honum inn í læknistjaldið þar sem hann fékk aðhlynningu. „Læknarnir hérna úti telja hann hafa rifið vöðvafestingu við hné eða ofan við hnéð. Alvarleiki meiðslanna liggur þó ekki alveg fyrir en samkvæmt því finnst okkur ólíklegt að hann haldi áfram keppni,“ segir Einar.Hitinn og rakinn gera keppendum erfitt fyrir „Hitinn og rakinn hérna í Malasíu er ekki að fara vel í keppendur, hérna eru menn að takast á við þyngstu lóð og erfiðustu greinar sem sést hafa í sögu kepnninnar um sterkasta mann heims, skilyrðin sem átt er við eru því að spila stóran leik og gríðarlegt álag á öllum þáttakendum,“ segir Einar en Benedikt er ekki sá eini sem hefur meiðst það sem af er keppni. „Í hans riðli einum hafa alls þrír keppendur að honum meðtöldum þurft að hætta keppni sökum meiðsla en líkami manna er hreinlega að gefa sig í hitanum og því mikilvægt að passa upp á að okkar maður Hafþór sé vel vökvaður og saltaður út mótið svo hann haldist heill.“Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015.
Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Benedikt meiddist í Kuala Lumpur Ekki hefur komið í ljós hve alvarleg meiðslin eru. 20. apríl 2015 13:53 Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Benedikt meiddist í Kuala Lumpur Ekki hefur komið í ljós hve alvarleg meiðslin eru. 20. apríl 2015 13:53
Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55