Eyfi og Reynir sakna ekki dansaranna Aðalsteinn Kjartansson skrifar 30. apríl 2015 17:02 „Ég held að það hafi verið gott move, fyrirgefið slettuna, að taka inn fleiri bakraddir í staðin fyrir dansarana,“ segir Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður í nýjasta þætti Eurovísis þar sem hann og Reynir Þór Eggertsson sérfræðingur voru gestir.Sjá einnig: Dansarar í siguratriði Maríu verða eftir heima Hvað með þegar Selma Björns keppti og lenti öðru sæti með fyrir? „Þar voru bakraddirnar líka mjög aftarlega og höfðu ekkert rosalega mikið að segja í laginu en þarna held ég að raddirnar hafi svolítið mikið að segja. Reynir segir að lagið hennar Selmu hafi í eðli sínu verið öðruvísi. „Það lag er líka danslag og hún dansaði líka sjálf mjög mikið. Ég verð að viðurkenna að ég er ekki mjög hrifinn af dönsurum – þó þetta hafi komið mjög vel út á sviðinu,“ segir hann. Sjá einnig: Eyfi og Reynir sakna ekki dansaranna „Það sem er hættulegt við svona tvo dansara, sérstaklega ef þeir fara mjög nálægt söngvurunum, þegar þeir eru í nærmynd þá fara að slettast fingur og hendur inn í rammann í sjónvarpinu og það kemur rosalega illa út,“ útskýrir Reynir. „Ef við berum saman þegar Jóhanna Guðrún keppti, myndavélin fer varla af henni allan tíman en aftur á móti þegar Selma Björns keppti 2005 þá er mjög mikið af fjarskotum, ofan á og lengst úti í sal, og það er bara ávísun á að áhorfendur heima í stofu fara að horfa á eitthvað annað,” segir Reynir. Eyfi segir að meiri athygli verði á Maríu nú þegar dansararnir eru ekki lengur hluti af atriðinu. „Þegar dansararnir eru ekki þarna þá verður athyglin meiri á Maríu sjálfri og hún á það alveg inni og getur alveg tekið það, hún er það heillandi og fallegur flytjandi,” segir hann. Eurovision Eurovísir Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
„Ég held að það hafi verið gott move, fyrirgefið slettuna, að taka inn fleiri bakraddir í staðin fyrir dansarana,“ segir Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður í nýjasta þætti Eurovísis þar sem hann og Reynir Þór Eggertsson sérfræðingur voru gestir.Sjá einnig: Dansarar í siguratriði Maríu verða eftir heima Hvað með þegar Selma Björns keppti og lenti öðru sæti með fyrir? „Þar voru bakraddirnar líka mjög aftarlega og höfðu ekkert rosalega mikið að segja í laginu en þarna held ég að raddirnar hafi svolítið mikið að segja. Reynir segir að lagið hennar Selmu hafi í eðli sínu verið öðruvísi. „Það lag er líka danslag og hún dansaði líka sjálf mjög mikið. Ég verð að viðurkenna að ég er ekki mjög hrifinn af dönsurum – þó þetta hafi komið mjög vel út á sviðinu,“ segir hann. Sjá einnig: Eyfi og Reynir sakna ekki dansaranna „Það sem er hættulegt við svona tvo dansara, sérstaklega ef þeir fara mjög nálægt söngvurunum, þegar þeir eru í nærmynd þá fara að slettast fingur og hendur inn í rammann í sjónvarpinu og það kemur rosalega illa út,“ útskýrir Reynir. „Ef við berum saman þegar Jóhanna Guðrún keppti, myndavélin fer varla af henni allan tíman en aftur á móti þegar Selma Björns keppti 2005 þá er mjög mikið af fjarskotum, ofan á og lengst úti í sal, og það er bara ávísun á að áhorfendur heima í stofu fara að horfa á eitthvað annað,” segir Reynir. Eyfi segir að meiri athygli verði á Maríu nú þegar dansararnir eru ekki lengur hluti af atriðinu. „Þegar dansararnir eru ekki þarna þá verður athyglin meiri á Maríu sjálfri og hún á það alveg inni og getur alveg tekið það, hún er það heillandi og fallegur flytjandi,” segir hann.
Eurovision Eurovísir Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira