GameTíví leikjadómur - Bloodborne Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2015 11:42 Svessi tók Bloodborne föstum tökum og renndi honum í gegnum einn GameTíví dóm. Leikurinn Bloodborne er frá þeim sömu og gerðu Darks Souls og Demon Souls leikina. „Sem að segir þér eitt. Þetta verður erfitt, þetta verður mjög erfitt, þetta verður fallegt en erfitt.“ Svessi segir karakter-sköpunarkerfi leiksins vera hið fínasta, en það var tekið fyrir í öðru innslagi GameTíví. Hann segir heim Bloodborne gera gríðarstóran og stútfullan af myrkum ævintýrum. Bardagakerfi leiksins fyrirgefur ekki mikið af mistökum og hefur það einkennt Souls leikina. „Málið er að ef þú tapar þá deyrðu og þú tapar á því að deyja. Þetta er ekki svona, búmm, ég er mættur aftur og plús það þá eru loading tímarnir í þessu viðbjóður. Þannig að það fer mjög í taugarnar á þér að deyja.“ Svessi segir að það vegna þess hve leikurinn og bardagar séu erfiðir fylgi því mun betri tilfinning að sigra. „Þegar þér tekst það þá færðu svo mikið til baka. Þetta er svo miklu meira heldur en að hakka sig í gegnum hitt og þetta heldur ertu að fá svo mikið til baka.“ Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Martröðin í Yarnham Leikurinn Bloodborne manar spilara til þess að fara geyst áfram en refsar grimmilega fyrir öll mistök. 5. apríl 2015 18:00 GameTíví spilar: Bloodborne Óli og Svessi spiluðu fyrsta hálftímann af hinum erfiða leik Bloodborne. 16. apríl 2015 14:30 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Svessi tók Bloodborne föstum tökum og renndi honum í gegnum einn GameTíví dóm. Leikurinn Bloodborne er frá þeim sömu og gerðu Darks Souls og Demon Souls leikina. „Sem að segir þér eitt. Þetta verður erfitt, þetta verður mjög erfitt, þetta verður fallegt en erfitt.“ Svessi segir karakter-sköpunarkerfi leiksins vera hið fínasta, en það var tekið fyrir í öðru innslagi GameTíví. Hann segir heim Bloodborne gera gríðarstóran og stútfullan af myrkum ævintýrum. Bardagakerfi leiksins fyrirgefur ekki mikið af mistökum og hefur það einkennt Souls leikina. „Málið er að ef þú tapar þá deyrðu og þú tapar á því að deyja. Þetta er ekki svona, búmm, ég er mættur aftur og plús það þá eru loading tímarnir í þessu viðbjóður. Þannig að það fer mjög í taugarnar á þér að deyja.“ Svessi segir að það vegna þess hve leikurinn og bardagar séu erfiðir fylgi því mun betri tilfinning að sigra. „Þegar þér tekst það þá færðu svo mikið til baka. Þetta er svo miklu meira heldur en að hakka sig í gegnum hitt og þetta heldur ertu að fá svo mikið til baka.“
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Martröðin í Yarnham Leikurinn Bloodborne manar spilara til þess að fara geyst áfram en refsar grimmilega fyrir öll mistök. 5. apríl 2015 18:00 GameTíví spilar: Bloodborne Óli og Svessi spiluðu fyrsta hálftímann af hinum erfiða leik Bloodborne. 16. apríl 2015 14:30 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Martröðin í Yarnham Leikurinn Bloodborne manar spilara til þess að fara geyst áfram en refsar grimmilega fyrir öll mistök. 5. apríl 2015 18:00
GameTíví spilar: Bloodborne Óli og Svessi spiluðu fyrsta hálftímann af hinum erfiða leik Bloodborne. 16. apríl 2015 14:30