Felix pissaði við hlið Herra Bretlands og Tékklands en tók enga mynd Jóhann Óli Eiðsson og Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifa 18. maí 2015 13:43 Hér má sjá keppendur Bretlands, t.v, og Tékklands, t.h. Vísir/Stefán Felix Bergsson er í essinu sínu úti í Vín en hann er einn af hópi íslensku Eurovision-faranna og verður kynnir okkar Íslendinga. Felix hefur verið duglegur að birta myndir og myndbönd á Facebook-síðu sinni en ein athyglisverðasta færslan frá honum kemur af Twitter. Þar segist hann hafa staðið og pissað við hlið keppanda frá Tékklandi annars vegar og Bretlandi hins vegar. Þrátt yfir að verða að teljast ákaflega duglegur myndasmiður, eins og sjá má glögglega á myndunum hér að neðan, stóðst hann mátið og bað ekki um „selfie“ með mönnunum tveimur. Felix segist í hasstaggi elska Eurovision og skellir svo í tístið að lokum áður óþekktu myllumerki: #europiss.Stóð og pissaði með hr Tékklandi tv og Betlandi th. Tók ekki mynd... #elskaeurovision @eurovisionruv #12stig #europiss— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 17, 2015 Felix fór á opnunarhátíð Eurovision í gær og var ófeiminn við að fá að taka af sér mynd með keppendunum eins og sjá má neðst í fréttinni. Hann birti einnig myndband af sér þar sem hann spjallar við einn danska keppandann. Þar kemst hann að því að sá danski hefur komið til Íslands og spilað á Iceland Airwaves.Segir atriðið skipta miklu máli „Það voru smá byrjunarörðugleikar en María var frábær á æfingu númer tvö,“ sagði Felix Bergsson frá Vín en strákarnir í Bítinu slógu á þráðinn til hans í morgun. „Hún söng eins og engill og negldi þetta. Í kjölfarið réttum við okkur við í veðbönkum og erum nú í tíunda sæti yfir heildarkeppnina.“ „Menn gleyma því samt stundum að þetta er alls ekki bara söngvakeppni heldur skiptir atriðið svo ótrúlega miklu máli. Það eru betri lög í undanriðli Íslendinga á fimmtudaginn og líkt og í fyrra erum við í samloku á milli Svía og Asera.“ Hér að neðan sést Felix ásamt hinum ýmsu keppendum. Fyrsta ber að nefna svissnesku Mélanie René en hún keppir ásamt Íslandi í seinni undanúrslitariðlinum á fimmtudag. Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Felix stillti sér auðvitað upp með ítölsku folunum þremur en þeim er spáð góðu gengi í keppninni. Þeir bjóða upp á sterka ballöðu með óperuívafi.Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Opnunarpartý!!#eurovisionruv #12stig #hvarerujedward?Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Loic Nottet frá Belgíu Fyrir þig Vladyslav ;)Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Sanna Nielsen sem keppti fyrir Svíþjóð í fyrra. í ár er hún kynnir - eins og ég!Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51 Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Felix Bergsson er í essinu sínu úti í Vín en hann er einn af hópi íslensku Eurovision-faranna og verður kynnir okkar Íslendinga. Felix hefur verið duglegur að birta myndir og myndbönd á Facebook-síðu sinni en ein athyglisverðasta færslan frá honum kemur af Twitter. Þar segist hann hafa staðið og pissað við hlið keppanda frá Tékklandi annars vegar og Bretlandi hins vegar. Þrátt yfir að verða að teljast ákaflega duglegur myndasmiður, eins og sjá má glögglega á myndunum hér að neðan, stóðst hann mátið og bað ekki um „selfie“ með mönnunum tveimur. Felix segist í hasstaggi elska Eurovision og skellir svo í tístið að lokum áður óþekktu myllumerki: #europiss.Stóð og pissaði með hr Tékklandi tv og Betlandi th. Tók ekki mynd... #elskaeurovision @eurovisionruv #12stig #europiss— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 17, 2015 Felix fór á opnunarhátíð Eurovision í gær og var ófeiminn við að fá að taka af sér mynd með keppendunum eins og sjá má neðst í fréttinni. Hann birti einnig myndband af sér þar sem hann spjallar við einn danska keppandann. Þar kemst hann að því að sá danski hefur komið til Íslands og spilað á Iceland Airwaves.Segir atriðið skipta miklu máli „Það voru smá byrjunarörðugleikar en María var frábær á æfingu númer tvö,“ sagði Felix Bergsson frá Vín en strákarnir í Bítinu slógu á þráðinn til hans í morgun. „Hún söng eins og engill og negldi þetta. Í kjölfarið réttum við okkur við í veðbönkum og erum nú í tíunda sæti yfir heildarkeppnina.“ „Menn gleyma því samt stundum að þetta er alls ekki bara söngvakeppni heldur skiptir atriðið svo ótrúlega miklu máli. Það eru betri lög í undanriðli Íslendinga á fimmtudaginn og líkt og í fyrra erum við í samloku á milli Svía og Asera.“ Hér að neðan sést Felix ásamt hinum ýmsu keppendum. Fyrsta ber að nefna svissnesku Mélanie René en hún keppir ásamt Íslandi í seinni undanúrslitariðlinum á fimmtudag. Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Felix stillti sér auðvitað upp með ítölsku folunum þremur en þeim er spáð góðu gengi í keppninni. Þeir bjóða upp á sterka ballöðu með óperuívafi.Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Opnunarpartý!!#eurovisionruv #12stig #hvarerujedward?Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Loic Nottet frá Belgíu Fyrir þig Vladyslav ;)Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Sanna Nielsen sem keppti fyrir Svíþjóð í fyrra. í ár er hún kynnir - eins og ég!Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51 Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51
Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05
Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13