Dagur stóð við stóru orðin og mætti í leðurbuxum Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2015 10:36 Dagur B. tekur sig vel út í leðurbuxum. vísir/pétur ólafsson/ getty Dagur hét því á Twitter fyrr á laugardagskvöldið að ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision myndi hann mæta í vinnuna í leðurbuxum. Það fór á endanum þannig að Zelmerlöw sigraði nokkuð örugglega. Borgarstjórinn mætti því í buxunum í vinnuna í dag og má sjá þær á meðfylgjandi mynd. Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, tísti um málið í morgun og lét fylgja með mynd af Degi. Pétur Ólafsson, aðstoðarmaður Dags, tók myndina.Sjá einnig: Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í EurovisionStefán Þór Steindórsson, byggingafræðingur og gítarleikari, bauð Degi B. Eggertssyni borgarstjóra afnot af leðurbuxunum sínum. Ekki er ljóst að svo stöddu hvort þetta séu buxurnar sem Stefán bauð Degi. Sjá einnig: Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum#12stig #aframsviþjoð polafsson's photo https://t.co/q2h9L3gHir— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 26, 2015 Auglýsi eftir leðurbuxum í stærð 33/33 eða 50. Til notkunar á þriðjudag. #12stig #deilihagkerfið #loforðeruloforð— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 23, 2015 Sóley Þetta er mjög eðlilegt. #leðurdagur A photo posted by Pétur Ólafsson (@polafsson) on May 26, 2015 at 3:12am PDT Eurovision Tengdar fréttir Írar rísa undan skugga fortíðar með sögulegri atkvæðagreiðslu Dóms- og jafnréttismálaráðherra Írlands segir niðurstöðuna í þjóðaratkvæðagreiðslu um hjónabönd samkynhneigðra afgerandi skilaboð til umheimsins. 23. maí 2015 19:15 Dagur í leðurbuxur sigri Svíar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heitir því að mæta í leðurbuxum í vinnuna, sigri Svíar í Eurovision. 23. maí 2015 20:44 Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum Hét því á Twitter að mæta í leðurbuxum í ráðhúsið ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision. 23. maí 2015 23:02 Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í Eurovision „Þær eru notaðar við sérstök tækifæri,“ segir Stefán Þór Steindórsson. 24. maí 2015 21:00 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Dagur hét því á Twitter fyrr á laugardagskvöldið að ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision myndi hann mæta í vinnuna í leðurbuxum. Það fór á endanum þannig að Zelmerlöw sigraði nokkuð örugglega. Borgarstjórinn mætti því í buxunum í vinnuna í dag og má sjá þær á meðfylgjandi mynd. Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, tísti um málið í morgun og lét fylgja með mynd af Degi. Pétur Ólafsson, aðstoðarmaður Dags, tók myndina.Sjá einnig: Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í EurovisionStefán Þór Steindórsson, byggingafræðingur og gítarleikari, bauð Degi B. Eggertssyni borgarstjóra afnot af leðurbuxunum sínum. Ekki er ljóst að svo stöddu hvort þetta séu buxurnar sem Stefán bauð Degi. Sjá einnig: Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum#12stig #aframsviþjoð polafsson's photo https://t.co/q2h9L3gHir— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 26, 2015 Auglýsi eftir leðurbuxum í stærð 33/33 eða 50. Til notkunar á þriðjudag. #12stig #deilihagkerfið #loforðeruloforð— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 23, 2015 Sóley Þetta er mjög eðlilegt. #leðurdagur A photo posted by Pétur Ólafsson (@polafsson) on May 26, 2015 at 3:12am PDT
Eurovision Tengdar fréttir Írar rísa undan skugga fortíðar með sögulegri atkvæðagreiðslu Dóms- og jafnréttismálaráðherra Írlands segir niðurstöðuna í þjóðaratkvæðagreiðslu um hjónabönd samkynhneigðra afgerandi skilaboð til umheimsins. 23. maí 2015 19:15 Dagur í leðurbuxur sigri Svíar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heitir því að mæta í leðurbuxum í vinnuna, sigri Svíar í Eurovision. 23. maí 2015 20:44 Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum Hét því á Twitter að mæta í leðurbuxum í ráðhúsið ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision. 23. maí 2015 23:02 Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í Eurovision „Þær eru notaðar við sérstök tækifæri,“ segir Stefán Þór Steindórsson. 24. maí 2015 21:00 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Írar rísa undan skugga fortíðar með sögulegri atkvæðagreiðslu Dóms- og jafnréttismálaráðherra Írlands segir niðurstöðuna í þjóðaratkvæðagreiðslu um hjónabönd samkynhneigðra afgerandi skilaboð til umheimsins. 23. maí 2015 19:15
Dagur í leðurbuxur sigri Svíar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heitir því að mæta í leðurbuxum í vinnuna, sigri Svíar í Eurovision. 23. maí 2015 20:44
Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum Hét því á Twitter að mæta í leðurbuxum í ráðhúsið ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision. 23. maí 2015 23:02
Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í Eurovision „Þær eru notaðar við sérstök tækifæri,“ segir Stefán Þór Steindórsson. 24. maí 2015 21:00