Íslenskir kjósendur vildu gefa Ítalíu 12 stig Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. maí 2015 13:02 Tríóið Il Volo hafnaði í þriðja sæti í keppninni. Vísir/EPA Niðurstöður úr símakosningu á Íslandi voru nokkuð á skjön við niðurstöður íslensku dómnefndarinnar í Eurovision hvað varðar ítalska atriðið. Þannig kusu langflestir Íslendinga ítalska tríóið og hafnaði það í fyrsta sæti eftir símakosningu. Hins vegar setti dómnefnd það í ellefta sæti. Það fékk því að lokum fimm stig frá íslensku þjóðinni. Sænska lagið Heroes sem bar sigur úr bítum í keppninni í gær hlaut tólf stig frá Íslendingum en það var í öðru sæti í símakosningu hér á landi en fékk fyrsta sætið eftir niðurstöður dómnefndar. Dómnefnd og kjósendur hér á landi voru sammála um ágæti Ástralíu en Guy Sebastian hafnaði í þriðja sæti eftir símakosningu og fjórða sæti dómnefndar. Hins vegar setti íslenska dómnefndin Noreg í annað sæti í sínum niðurstöðum en Noregur hafnaði í fjórða sæti í símakosningu. Noregur fékk því tíu stigin frá Íslandi í gærkvöldi. Íslenskir kjósendur voru hrifnari af belgíska laginu heldur en dómnefnd og settu það í fimmta sæti þegar dómnefnd setti það í það áttunda. Í sjötta sæti hjá báðum aðilum var Ísraelinn sem minnti marga landsmenn á Friðrik Dór með lagið Golden Boy.Polina Gagarina frá Rússlandi brast í grát að flutningi loknum.Vísir/EPARússland var ekki jafnvinsælt hjá Íslendingum og öðrum Evrópuþjóðum en það lenti í sjöunda sæti eftir atkvæðagreiðslu dómnefndar og því níunda í símakosningu. Dómnefnd og íslenskir kjósendur voru mest ósammála um ágæti austurríska lagsins sem hlaut ekkert stig í keppninni í gærkvöldi. Dómnefnd setti gestgjafana í níunda sæti en það varð í tuttugasta og fyrsta sæti eftir símakosningu. Þar munaði því þrettán sætum. Íslenskir kjósendur voru einnig almennt hrifnari af breska atriðinu heldur en dómnefnd en þar munaði tíu sætum. Breska parið hafnaði í næstneðsta sæti hjá dómnefnd en í því fimmtánda hjá kjósendum. Heildarniðurstöður íslensku atkvæðagreiðslunnar má sjá hér að neðan. Skjáskotið er af síðu Eurovision TV en hana má nálgast hér. Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11 Ítalir sigruðu í símakosningu Måns Zelmerlöw var ekki jafnvinsæll meðal kjósenda í Evrópu og hann var meðal dómnefnda. 24. maí 2015 10:31 Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Niðurstöður úr símakosningu á Íslandi voru nokkuð á skjön við niðurstöður íslensku dómnefndarinnar í Eurovision hvað varðar ítalska atriðið. Þannig kusu langflestir Íslendinga ítalska tríóið og hafnaði það í fyrsta sæti eftir símakosningu. Hins vegar setti dómnefnd það í ellefta sæti. Það fékk því að lokum fimm stig frá íslensku þjóðinni. Sænska lagið Heroes sem bar sigur úr bítum í keppninni í gær hlaut tólf stig frá Íslendingum en það var í öðru sæti í símakosningu hér á landi en fékk fyrsta sætið eftir niðurstöður dómnefndar. Dómnefnd og kjósendur hér á landi voru sammála um ágæti Ástralíu en Guy Sebastian hafnaði í þriðja sæti eftir símakosningu og fjórða sæti dómnefndar. Hins vegar setti íslenska dómnefndin Noreg í annað sæti í sínum niðurstöðum en Noregur hafnaði í fjórða sæti í símakosningu. Noregur fékk því tíu stigin frá Íslandi í gærkvöldi. Íslenskir kjósendur voru hrifnari af belgíska laginu heldur en dómnefnd og settu það í fimmta sæti þegar dómnefnd setti það í það áttunda. Í sjötta sæti hjá báðum aðilum var Ísraelinn sem minnti marga landsmenn á Friðrik Dór með lagið Golden Boy.Polina Gagarina frá Rússlandi brast í grát að flutningi loknum.Vísir/EPARússland var ekki jafnvinsælt hjá Íslendingum og öðrum Evrópuþjóðum en það lenti í sjöunda sæti eftir atkvæðagreiðslu dómnefndar og því níunda í símakosningu. Dómnefnd og íslenskir kjósendur voru mest ósammála um ágæti austurríska lagsins sem hlaut ekkert stig í keppninni í gærkvöldi. Dómnefnd setti gestgjafana í níunda sæti en það varð í tuttugasta og fyrsta sæti eftir símakosningu. Þar munaði því þrettán sætum. Íslenskir kjósendur voru einnig almennt hrifnari af breska atriðinu heldur en dómnefnd en þar munaði tíu sætum. Breska parið hafnaði í næstneðsta sæti hjá dómnefnd en í því fimmtánda hjá kjósendum. Heildarniðurstöður íslensku atkvæðagreiðslunnar má sjá hér að neðan. Skjáskotið er af síðu Eurovision TV en hana má nálgast hér.
Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11 Ítalir sigruðu í símakosningu Måns Zelmerlöw var ekki jafnvinsæll meðal kjósenda í Evrópu og hann var meðal dómnefnda. 24. maí 2015 10:31 Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11
Ítalir sigruðu í símakosningu Måns Zelmerlöw var ekki jafnvinsæll meðal kjósenda í Evrópu og hann var meðal dómnefnda. 24. maí 2015 10:31
Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44