Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. maí 2015 09:45 Conchita, sigurvegarinn frá í fyrra, var í stóru hlutverki í útsendingunni í gær. Vísir/EPA Vonbrigðin virðast hafa verið mikil hjá landsmönnum þegar ljóst varð í gærkvöldi að Ísland yrði ekki á meðal þeirra tuttugu þjóða sem keppa á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. Meðal þeirra sem slógu á létta strengi að keppninni lokinni voru grínistarnir Bragi Valdimar og Þorsteinn Guðmundsson.Næst sendum við skeggjaða konu. Ég á aldraða frænku með góða mottu. #12stig— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) May 21, 2015 Neeeeeeeeeeeeeei!!!Skítadrullupumpudraslkleprasvindlkúkakeppni! #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 21, 2015 Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason og Gísli Marteinn Baldursson sendu þessi skilaboð til landsmanna.María fór út fyrir Íslands hönd og var til sóma. Ásmundur Einar fór út fyrir Íslands hönd og ældi yfir fólk. Verum pirruð út í hann. #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 21, 2015 Þetta minnir okkur bara á það börnin góð að sleppa aldrei góðu fimmtudagspartíi í þeirri trú að það komi annað á laugardaginn. #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 21, 2015 Svo voru aðrir sem voru bara ótrúlega fyndnir.Ég- jæja amma þerra gengur bara betur næst Amma - það verður ekkert fokking næst, ég er 86 ára #12stig— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) May 21, 2015 Ari Eldjárn og Auðunn Blöndal höfðu sitt að segja um framlag Svía í keppninni sem flaug áfram í úrslitin. Sá sænski virtist höfða sérstaklega til íslenskra kvenmanna.Svíðþjóð svindlaði! Það voru miklu fleiri en 6 manns á sviðinu! #12stig pic.twitter.com/79h5l1U73k— Ari Eldjárn (@arieldjarn) May 21, 2015 Fengu Svíar að senda video í keppnina?? #12stig— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 21, 2015 Keppendur sjálfir voru með á Twitter og birti Friðrik Dór bakraddasöngvari þessa skemmtilegu mynd af sér þegar hann var tilbúinn að stíga á svið.Búinn í förðun. Ótrúlega sáttur með útkomuna, hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel #12stig pic.twitter.com/6IWEeXYfu2— Friðrik Dór (@FridrikDor) May 21, 2015 Umræðan einskorðaðist ekki við Twitter heldur voru ýmsir virkir á Facebook. Einn var svo virkur að þegar úrslitin voru ljós stofnaði hann Facebook-hópinn Við skorum á Pál Óskar að taka aftur þátt í Eurovision. Á annað þúsund manns hafa gengið í hópinn. Svo voru ýmsir sem hrósuðu Maríu og teyminu í hástert fyrir frammistöðuna.Við erum bara tapsár. María you da bomb, song is da shit #12stig— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) May 22, 2015 María Ólafs sjálf kippti sér lítið upp við umræðuna á samfélagsmiðlum og skrifaði meðfylgjandi skilaboð til vina og vandamanna að keppni lokinni.Fyrir örfáum mánuðum var ég óþekkt stelpa úr Mosfellsbænum sem átti mér drauma en var of feimin til að framkvæma þá. Í...Posted by María Ólafsdóttir on Thursday, May 21, 2015Eitthvað bar á því að notendur á Twitter köstuðu fram skoðunum sínum og hugsunum en sáu svo að sér og eyddu þeim. Meðal þeirra var Teitur Örlygsson körfuboltaþjálfari.Þyrfti að vera lokaður #12stig hópur á twitter, ekki fyrir viðkvæma hópur. Er búin að delete gommu. #yfirstrikið— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 21, 2015 Eurovision Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Vonbrigðin virðast hafa verið mikil hjá landsmönnum þegar ljóst varð í gærkvöldi að Ísland yrði ekki á meðal þeirra tuttugu þjóða sem keppa á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. Meðal þeirra sem slógu á létta strengi að keppninni lokinni voru grínistarnir Bragi Valdimar og Þorsteinn Guðmundsson.Næst sendum við skeggjaða konu. Ég á aldraða frænku með góða mottu. #12stig— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) May 21, 2015 Neeeeeeeeeeeeeei!!!Skítadrullupumpudraslkleprasvindlkúkakeppni! #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 21, 2015 Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason og Gísli Marteinn Baldursson sendu þessi skilaboð til landsmanna.María fór út fyrir Íslands hönd og var til sóma. Ásmundur Einar fór út fyrir Íslands hönd og ældi yfir fólk. Verum pirruð út í hann. #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 21, 2015 Þetta minnir okkur bara á það börnin góð að sleppa aldrei góðu fimmtudagspartíi í þeirri trú að það komi annað á laugardaginn. #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 21, 2015 Svo voru aðrir sem voru bara ótrúlega fyndnir.Ég- jæja amma þerra gengur bara betur næst Amma - það verður ekkert fokking næst, ég er 86 ára #12stig— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) May 21, 2015 Ari Eldjárn og Auðunn Blöndal höfðu sitt að segja um framlag Svía í keppninni sem flaug áfram í úrslitin. Sá sænski virtist höfða sérstaklega til íslenskra kvenmanna.Svíðþjóð svindlaði! Það voru miklu fleiri en 6 manns á sviðinu! #12stig pic.twitter.com/79h5l1U73k— Ari Eldjárn (@arieldjarn) May 21, 2015 Fengu Svíar að senda video í keppnina?? #12stig— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 21, 2015 Keppendur sjálfir voru með á Twitter og birti Friðrik Dór bakraddasöngvari þessa skemmtilegu mynd af sér þegar hann var tilbúinn að stíga á svið.Búinn í förðun. Ótrúlega sáttur með útkomuna, hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel #12stig pic.twitter.com/6IWEeXYfu2— Friðrik Dór (@FridrikDor) May 21, 2015 Umræðan einskorðaðist ekki við Twitter heldur voru ýmsir virkir á Facebook. Einn var svo virkur að þegar úrslitin voru ljós stofnaði hann Facebook-hópinn Við skorum á Pál Óskar að taka aftur þátt í Eurovision. Á annað þúsund manns hafa gengið í hópinn. Svo voru ýmsir sem hrósuðu Maríu og teyminu í hástert fyrir frammistöðuna.Við erum bara tapsár. María you da bomb, song is da shit #12stig— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) May 22, 2015 María Ólafs sjálf kippti sér lítið upp við umræðuna á samfélagsmiðlum og skrifaði meðfylgjandi skilaboð til vina og vandamanna að keppni lokinni.Fyrir örfáum mánuðum var ég óþekkt stelpa úr Mosfellsbænum sem átti mér drauma en var of feimin til að framkvæma þá. Í...Posted by María Ólafsdóttir on Thursday, May 21, 2015Eitthvað bar á því að notendur á Twitter köstuðu fram skoðunum sínum og hugsunum en sáu svo að sér og eyddu þeim. Meðal þeirra var Teitur Örlygsson körfuboltaþjálfari.Þyrfti að vera lokaður #12stig hópur á twitter, ekki fyrir viðkvæma hópur. Er búin að delete gommu. #yfirstrikið— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 21, 2015
Eurovision Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira