Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2015 19:31 Anita Simoncini og Michele Perniola Seinna undankvöld Eurovision er í fullum gangi og fara Íslendingar hamförum við að lýsa skoðunum sínum á keppninni á samfélagsmiðlinum Twitter. Notast er við myllumerkið #12stig en þar fengu keppendur frá San Marínó heldur betur að finna fyrir dómhörku íslenskra Twitternotenda. Lag San Marínó nefnist Light up the Candle en flytjendur þess eru Anita Simoncini og Michele Perniola. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um Tvíst frá Íslendingum um flutning þeirra á laginu sem þótti heldur falskur ef marka má þessar umsagnir.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér. En það voru ekki aðeins Íslendingar sem voru ekki hrifnir af þessum flutningi heldur einnig þulur breska ríkisútvarpsins BBC sem hafði þetta að segja:San Marino haven't made it to the final since 2008. Could tonight be their lucky ni… oh. #Eurovision— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 Er í heimsókn. Hélt að TVið væri á mute en San Marino-felskjan náði að skera í gegnum það #12stig— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 21, 2015 Slökkvið á þessum kertum. Það eru allir farnir! #12stig— Ómar Stefánsson (@OmarStef) May 21, 2015 Tóneyrað mitt grætur #SMR #12stig— Þóranna Gunný (@totarikk) May 21, 2015 Ég ætla aldrei framar að kveikja á kertum framar. #12stig— Haukur Árnason (@HaukurArna) May 21, 2015 San Marínó er ekkert að syngja mjög falskt miðað við höfðatölu. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 21, 2015 Þessi söngur hreinleiga sársaukafullur #smr #12stig— Gudny Matthiasdottir (@GudnyMatt) May 21, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
Seinna undankvöld Eurovision er í fullum gangi og fara Íslendingar hamförum við að lýsa skoðunum sínum á keppninni á samfélagsmiðlinum Twitter. Notast er við myllumerkið #12stig en þar fengu keppendur frá San Marínó heldur betur að finna fyrir dómhörku íslenskra Twitternotenda. Lag San Marínó nefnist Light up the Candle en flytjendur þess eru Anita Simoncini og Michele Perniola. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um Tvíst frá Íslendingum um flutning þeirra á laginu sem þótti heldur falskur ef marka má þessar umsagnir.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér. En það voru ekki aðeins Íslendingar sem voru ekki hrifnir af þessum flutningi heldur einnig þulur breska ríkisútvarpsins BBC sem hafði þetta að segja:San Marino haven't made it to the final since 2008. Could tonight be their lucky ni… oh. #Eurovision— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 Er í heimsókn. Hélt að TVið væri á mute en San Marino-felskjan náði að skera í gegnum það #12stig— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 21, 2015 Slökkvið á þessum kertum. Það eru allir farnir! #12stig— Ómar Stefánsson (@OmarStef) May 21, 2015 Tóneyrað mitt grætur #SMR #12stig— Þóranna Gunný (@totarikk) May 21, 2015 Ég ætla aldrei framar að kveikja á kertum framar. #12stig— Haukur Árnason (@HaukurArna) May 21, 2015 San Marínó er ekkert að syngja mjög falskt miðað við höfðatölu. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 21, 2015 Þessi söngur hreinleiga sársaukafullur #smr #12stig— Gudny Matthiasdottir (@GudnyMatt) May 21, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03
Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30
María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31