„Gífurlegur spenningur hjá öllum“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. maí 2015 11:25 "Við auðvitað vonumst til þess að komast áfram,“ segir Ásgeir. vísir/epa María Ólafsdóttir stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision í Vín í kvöld. Stífar æfingar munu því standa yfir fram að stóru stundinni. Ísland er tólfta á svið í öðrum undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. Alls etja sautján lönd kappi og komast tíu þeirra áfram. Helmingur atkvæða ræðst í símakosningu en hinn helmingurinn af atkvæðum dómnefndanna. Dómararennslið fór fram í gær og var gærkvöldið því afar mikilvægt fyrir íslenska hópinn. „Við erum núna bara að undirbúa brottför upp í höll. Hópurinn er vel samstilltur og mikil orka og eftirvænting og gífurlegur spenningur hjá öllum, þannig að þetta leggst bara mjög vel í okkur,“ segir Ásgeir og bætir við að dómararennslið í gær hafi gengið vel. Kvöldið í kvöld sé þó jafn mikilvægt og gærkvöldið og því muni hópurinn gera sitt allra besta.Fyrra rennslið dýrmætt Hann segir þétta dagskrá framundan en dagurinn muni þó litast af stífum æfingum. „Dagurinn í dag er bara speglaður frá því í gær þannig að við vitum nákvæmlega hvað er að fara fram, sem er mjög gott. Það verða tvö rennsli eins og í gær en í staðinn fyrir dómararennsli er sjónvarpsútsending. Fyrra rennslið er okkur mjög dýrmætt og svona aðeins til þess að róa taugarnar fyrir stóru stundina,“ segir Ásgeir. Ásgeir segir allt tilbúið fyrir kvöldið en vill gera sér sem minnstar væntingar. „Það er erfitt að segja við hverju maður býst. Þetta er svo mikið ólíkindatól þessi keppni en við auðvitað vonumst til þess að komast áfram," segir hann. Riðillinn í kvöld er sagður heldur sterkari en sá fyrri en Ásgeir segist lítið stressa sig fyrir því. „Kannski eru atriðin í kvöld sterkari en þjóðirnar samheldnari en í hinu kvöldinu þannig að maður veit ekkert hvað er að fara að gerast í rauninni. Við ætlum bara að njóta og gera okkar besta.“ Íslandi hefur verið spáð ágætis gengi af blaðamönnum víða um Evrópu og veðbönkum. Við skipum þó ekki efstu sætin en spár benda til þess að við verðum í fimmta til tíunda sæti. Fyrra undanúrslitakvöldið fór fram á þriðjudag og komust þá einnig tíu lönd áfram. Keppnin verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV klukkan sjö í kvöld.Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér. Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Fylgstu með dómararennslinu: „Krakkarnir eru ekkert stressaðir“ María kom veifandi inn á svið þegar Ísland var kynnt til leiks. 20. maí 2015 19:55 Eurovision-djammið: Skemmtistöðum skellt í lás klukkan þrjú Úrslitakvöld Eurovision-keppninnar fer fram fyrr um kvöldið og af reynslu fyrri ára má búast við fjölmenni í bænum. 21. maí 2015 09:52 Nærmynd af Maríu: Var allt æfingatímabil Söngvaseiðs í gifsi á hækjum "Hún er það góð að það er bókstaflega ekkert sem hún getur ekki sungið“ 20. maí 2015 21:30 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Með einlægnina að leiðarljósi „Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd og það er þessi einlægni og heiðarleiki sem María hefur til að bera sem ég held að muni skila henni miklu,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu Ólafsdóttur. 20. maí 2015 12:00 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira
María Ólafsdóttir stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision í Vín í kvöld. Stífar æfingar munu því standa yfir fram að stóru stundinni. Ísland er tólfta á svið í öðrum undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. Alls etja sautján lönd kappi og komast tíu þeirra áfram. Helmingur atkvæða ræðst í símakosningu en hinn helmingurinn af atkvæðum dómnefndanna. Dómararennslið fór fram í gær og var gærkvöldið því afar mikilvægt fyrir íslenska hópinn. „Við erum núna bara að undirbúa brottför upp í höll. Hópurinn er vel samstilltur og mikil orka og eftirvænting og gífurlegur spenningur hjá öllum, þannig að þetta leggst bara mjög vel í okkur,“ segir Ásgeir og bætir við að dómararennslið í gær hafi gengið vel. Kvöldið í kvöld sé þó jafn mikilvægt og gærkvöldið og því muni hópurinn gera sitt allra besta.Fyrra rennslið dýrmætt Hann segir þétta dagskrá framundan en dagurinn muni þó litast af stífum æfingum. „Dagurinn í dag er bara speglaður frá því í gær þannig að við vitum nákvæmlega hvað er að fara fram, sem er mjög gott. Það verða tvö rennsli eins og í gær en í staðinn fyrir dómararennsli er sjónvarpsútsending. Fyrra rennslið er okkur mjög dýrmætt og svona aðeins til þess að róa taugarnar fyrir stóru stundina,“ segir Ásgeir. Ásgeir segir allt tilbúið fyrir kvöldið en vill gera sér sem minnstar væntingar. „Það er erfitt að segja við hverju maður býst. Þetta er svo mikið ólíkindatól þessi keppni en við auðvitað vonumst til þess að komast áfram," segir hann. Riðillinn í kvöld er sagður heldur sterkari en sá fyrri en Ásgeir segist lítið stressa sig fyrir því. „Kannski eru atriðin í kvöld sterkari en þjóðirnar samheldnari en í hinu kvöldinu þannig að maður veit ekkert hvað er að fara að gerast í rauninni. Við ætlum bara að njóta og gera okkar besta.“ Íslandi hefur verið spáð ágætis gengi af blaðamönnum víða um Evrópu og veðbönkum. Við skipum þó ekki efstu sætin en spár benda til þess að við verðum í fimmta til tíunda sæti. Fyrra undanúrslitakvöldið fór fram á þriðjudag og komust þá einnig tíu lönd áfram. Keppnin verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV klukkan sjö í kvöld.Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér.
Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Fylgstu með dómararennslinu: „Krakkarnir eru ekkert stressaðir“ María kom veifandi inn á svið þegar Ísland var kynnt til leiks. 20. maí 2015 19:55 Eurovision-djammið: Skemmtistöðum skellt í lás klukkan þrjú Úrslitakvöld Eurovision-keppninnar fer fram fyrr um kvöldið og af reynslu fyrri ára má búast við fjölmenni í bænum. 21. maí 2015 09:52 Nærmynd af Maríu: Var allt æfingatímabil Söngvaseiðs í gifsi á hækjum "Hún er það góð að það er bókstaflega ekkert sem hún getur ekki sungið“ 20. maí 2015 21:30 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Með einlægnina að leiðarljósi „Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd og það er þessi einlægni og heiðarleiki sem María hefur til að bera sem ég held að muni skila henni miklu,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu Ólafsdóttur. 20. maí 2015 12:00 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira
Fylgstu með dómararennslinu: „Krakkarnir eru ekkert stressaðir“ María kom veifandi inn á svið þegar Ísland var kynnt til leiks. 20. maí 2015 19:55
Eurovision-djammið: Skemmtistöðum skellt í lás klukkan þrjú Úrslitakvöld Eurovision-keppninnar fer fram fyrr um kvöldið og af reynslu fyrri ára má búast við fjölmenni í bænum. 21. maí 2015 09:52
Nærmynd af Maríu: Var allt æfingatímabil Söngvaseiðs í gifsi á hækjum "Hún er það góð að það er bókstaflega ekkert sem hún getur ekki sungið“ 20. maí 2015 21:30
Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01
Með einlægnina að leiðarljósi „Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd og það er þessi einlægni og heiðarleiki sem María hefur til að bera sem ég held að muni skila henni miklu,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu Ólafsdóttur. 20. maí 2015 12:00