Stefna á að opna moskuna innan tíðar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 4. júní 2015 12:01 Nína H. Magnúsdóttir sýningarstjóri ætlar að leita allra leiða til að opna íslenska skálann á Feneyjatvíæringnum sem listamaðurinn Christoph Buchel setti upp í afhelgaðri kirkju að nýju. Hún segist bjartsýn á að það takist fljótt en útilokar ekki að óska eftir aðkomu íslenskra ráðamanna. Fundað um málið í dag „Við höldum áfram þangað til við finnum lausn á þessu máli. Þetta verk verður að halda áfram, við erum búin að leigja þennan skála fram í nóvember og okkur langar að hafa hann opinn fyrir gesti og gangandi. Þess vegna erum við hingað komin til að taka næsta skref og þurfum að senda borginni skriflegar tillögur,“ segir Nína, sem kom til Ítalíu í gær og hyggst funda með aðstandendum sýningarinnar síðar í dag. Moskunni var lokað hinn 22.maí síðastliðinn. Ástæðan var meðal annars að of margir voru í salnum, salernisaðstaða ekki nægilega góð, ásamt öðrum tæknilegum atriðum. Þá taldi lögregla ógn stafa af moskunni. Gefst ekki upp Aðstandendur sýningarinnar vísa því þó alfarið á bug og er því unnið að því að skila borgaryfirvöldum öllum umbeðnum gögnum um málið. Til þess fá þau sextíu daga en Nína gerir ráð fyrir að gögnum verði skilað fyrir þann tíma og ætlar að leita allra leiða til að geta opnað moskuna á ný, jafnvel þó það krefjist aðildar íslenskra ráðamanna. „Það hefur ekki verið bein aðild ráðamanna enn þá en ef þörf krefur þá sækjum við okkur aðstoð til ráðamanna. Okkar markmið er að vera komin með skothelt plan í næstu viku og svo vinnum við kannski eitthvað úr því,“ segir hún. „Það er líka partur af vandanum að það hefur ekki verið höfuð yfir borginni, það fóru fram borgarstjórnarkosningar um síðastliðna helgi og þar eru tvö borgarstjóraefni. Þannig að ég ætla að ræða við þá báða og sjá hvaða afstöðu þeir taka í málinu,“ bætir Nína við. Hér fyrir neðan má sjá myndband af moskunni. Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Sverrir Agnarsson telur einsýnt að fara verði í skaðabótamál af hálfu íslenska ríkisins. 26. maí 2015 12:11 „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23 Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00 Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00 Frelsi til tjáningar á Feneyjatvíæringnum Feneyjatvíæringurinn á Ítalíu er um margt sérstakur viðburður í menningarsamskiptum þjóða heims, með yfir 100 ára sögu. Þar er þjóðríkjum boðið að senda fulltrúa sína til þess að sýna það helsta sem er að gerast í myndlist á hverjum tíma. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Sjá meira
Nína H. Magnúsdóttir sýningarstjóri ætlar að leita allra leiða til að opna íslenska skálann á Feneyjatvíæringnum sem listamaðurinn Christoph Buchel setti upp í afhelgaðri kirkju að nýju. Hún segist bjartsýn á að það takist fljótt en útilokar ekki að óska eftir aðkomu íslenskra ráðamanna. Fundað um málið í dag „Við höldum áfram þangað til við finnum lausn á þessu máli. Þetta verk verður að halda áfram, við erum búin að leigja þennan skála fram í nóvember og okkur langar að hafa hann opinn fyrir gesti og gangandi. Þess vegna erum við hingað komin til að taka næsta skref og þurfum að senda borginni skriflegar tillögur,“ segir Nína, sem kom til Ítalíu í gær og hyggst funda með aðstandendum sýningarinnar síðar í dag. Moskunni var lokað hinn 22.maí síðastliðinn. Ástæðan var meðal annars að of margir voru í salnum, salernisaðstaða ekki nægilega góð, ásamt öðrum tæknilegum atriðum. Þá taldi lögregla ógn stafa af moskunni. Gefst ekki upp Aðstandendur sýningarinnar vísa því þó alfarið á bug og er því unnið að því að skila borgaryfirvöldum öllum umbeðnum gögnum um málið. Til þess fá þau sextíu daga en Nína gerir ráð fyrir að gögnum verði skilað fyrir þann tíma og ætlar að leita allra leiða til að geta opnað moskuna á ný, jafnvel þó það krefjist aðildar íslenskra ráðamanna. „Það hefur ekki verið bein aðild ráðamanna enn þá en ef þörf krefur þá sækjum við okkur aðstoð til ráðamanna. Okkar markmið er að vera komin með skothelt plan í næstu viku og svo vinnum við kannski eitthvað úr því,“ segir hún. „Það er líka partur af vandanum að það hefur ekki verið höfuð yfir borginni, það fóru fram borgarstjórnarkosningar um síðastliðna helgi og þar eru tvö borgarstjóraefni. Þannig að ég ætla að ræða við þá báða og sjá hvaða afstöðu þeir taka í málinu,“ bætir Nína við. Hér fyrir neðan má sjá myndband af moskunni.
Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Sverrir Agnarsson telur einsýnt að fara verði í skaðabótamál af hálfu íslenska ríkisins. 26. maí 2015 12:11 „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23 Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00 Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00 Frelsi til tjáningar á Feneyjatvíæringnum Feneyjatvíæringurinn á Ítalíu er um margt sérstakur viðburður í menningarsamskiptum þjóða heims, með yfir 100 ára sögu. Þar er þjóðríkjum boðið að senda fulltrúa sína til þess að sýna það helsta sem er að gerast í myndlist á hverjum tíma. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Sjá meira
Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Sverrir Agnarsson telur einsýnt að fara verði í skaðabótamál af hálfu íslenska ríkisins. 26. maí 2015 12:11
„Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23
Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00
Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53
Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00
Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00
Frelsi til tjáningar á Feneyjatvíæringnum Feneyjatvíæringurinn á Ítalíu er um margt sérstakur viðburður í menningarsamskiptum þjóða heims, með yfir 100 ára sögu. Þar er þjóðríkjum boðið að senda fulltrúa sína til þess að sýna það helsta sem er að gerast í myndlist á hverjum tíma. 30. maí 2015 07:00