KR náði í stig á Selfossi og Berglind afgreiddi Aftureldingu | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2015 21:17 Eva Núra Abrahamsdóttir með boltann í Árbænum í kvöld. Elín Svavarsdóttir sækir að henni. Vísir/Ernir Þrír leikir fóru fram í 7. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Breiðablik og Fylkir unnu sína leiki og KR-konur náðu í stig á Selfossi.Selfoss klikkaði á víti og fullt af dauðafærum og varð að sætta sig við tvö töpuð stig í 1-1 jafntefli á heimavelli á móti nýliðum KR. KR vann sinn fyrsta leik í síðustu umferð og nú sóttu KR-stelpur óvænt stig á Selfoss. KR-konur voru yfir í 57 mínútur í leiknum. Selfossliðið vann sex leiki í röð í deild og bikar en hefur aðeins náð í eitt stig út úr síðustu tveimur deildarleikjum sínum. Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss, klikkað á víti í upphafi leiks og Hulda Ósk Jónsdóttir kom KR síðan í 1-0 á 20. mínútu. Þannig var staðan fram á 77. mínútu þrátt fyrir stórsókn heimastúlkna. Magdalena Anna Reimus jafnaði þá metin eftir sendingu frá Donnu Kay Henry. Það urðu lokatölur leiksins.Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði þrennu fyrir Fylki í 4-0 sigri á Aftureldingu en þetta var fyrsti sigur Fylkiskvenna síðan í fyrstu umferðinni í maí þegar liðið vann Selfoss. Berglind Björg skoraði þrjú fyrstu mörk leiksins en staðan var 1-0 í hálfleik.Breiðablik hélt sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Þór/KA á Kópavogsvellinum. Fanndís Friðriksdóttir, markahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði fyrra markið úr víti og lagði síðan upp það síðara fyrir félaga sinn Telmu Hjaltalín Þrastardóttur. Bæði mörk Breiðabliks komu í fyrri hálfleik. Þetta er fimmti deildarsigur Blika í röð og þær eru nú með sjö stiga forskot á toppnum en Stjarnan og Selfoss geta minnkað það í leikjum sínum í þessari umferð.Úrslit og markaskorarar í Pepsi-deild kvenna í kvöld:Breiðablik - Þór/KA 2-0 1-0 Fanndís Friðriksdóttir, víti (19.), 2-0 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (40.)Fylkir - Afturelding 4-0 1-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (41.), 2-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (69.), 3-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (74.), 4-0 Sandra Sif Magnúsdóttir (83.)Selfoss - KR 1-1 0-1 Hulda Ósk Jónsdóttir (20.), 1-1 Magdalena Anna Reimus (77.). Upplýsingar um markaskorara í leikjum kvöldsins eru fengnar frá fótbolti.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 2-0 | Fimmti sigur Blikastelpna í röð Breiðablik hélt sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Þór/KA á Kópavogsvellinum. 29. júní 2015 14:06 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í 7. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Breiðablik og Fylkir unnu sína leiki og KR-konur náðu í stig á Selfossi.Selfoss klikkaði á víti og fullt af dauðafærum og varð að sætta sig við tvö töpuð stig í 1-1 jafntefli á heimavelli á móti nýliðum KR. KR vann sinn fyrsta leik í síðustu umferð og nú sóttu KR-stelpur óvænt stig á Selfoss. KR-konur voru yfir í 57 mínútur í leiknum. Selfossliðið vann sex leiki í röð í deild og bikar en hefur aðeins náð í eitt stig út úr síðustu tveimur deildarleikjum sínum. Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss, klikkað á víti í upphafi leiks og Hulda Ósk Jónsdóttir kom KR síðan í 1-0 á 20. mínútu. Þannig var staðan fram á 77. mínútu þrátt fyrir stórsókn heimastúlkna. Magdalena Anna Reimus jafnaði þá metin eftir sendingu frá Donnu Kay Henry. Það urðu lokatölur leiksins.Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði þrennu fyrir Fylki í 4-0 sigri á Aftureldingu en þetta var fyrsti sigur Fylkiskvenna síðan í fyrstu umferðinni í maí þegar liðið vann Selfoss. Berglind Björg skoraði þrjú fyrstu mörk leiksins en staðan var 1-0 í hálfleik.Breiðablik hélt sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Þór/KA á Kópavogsvellinum. Fanndís Friðriksdóttir, markahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði fyrra markið úr víti og lagði síðan upp það síðara fyrir félaga sinn Telmu Hjaltalín Þrastardóttur. Bæði mörk Breiðabliks komu í fyrri hálfleik. Þetta er fimmti deildarsigur Blika í röð og þær eru nú með sjö stiga forskot á toppnum en Stjarnan og Selfoss geta minnkað það í leikjum sínum í þessari umferð.Úrslit og markaskorarar í Pepsi-deild kvenna í kvöld:Breiðablik - Þór/KA 2-0 1-0 Fanndís Friðriksdóttir, víti (19.), 2-0 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (40.)Fylkir - Afturelding 4-0 1-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (41.), 2-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (69.), 3-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (74.), 4-0 Sandra Sif Magnúsdóttir (83.)Selfoss - KR 1-1 0-1 Hulda Ósk Jónsdóttir (20.), 1-1 Magdalena Anna Reimus (77.). Upplýsingar um markaskorara í leikjum kvöldsins eru fengnar frá fótbolti.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 2-0 | Fimmti sigur Blikastelpna í röð Breiðablik hélt sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Þór/KA á Kópavogsvellinum. 29. júní 2015 14:06 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 2-0 | Fimmti sigur Blikastelpna í röð Breiðablik hélt sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Þór/KA á Kópavogsvellinum. 29. júní 2015 14:06