Blómkáls snakk sigga dögg skrifar 23. júní 2015 15:00 Vísir/Skjáskot Blómkál á það til að gleymast sem braðglaust grænmeti sem fylgir með öðru grænmeti. Hér er búið að taka blómkál og gera það að sérrétti sem unir sér vel á hvaða veisluborð sem er.HráefniSósan1/2 bolli soja sósa (ef vilt glútein laust notaðu þá tamari sósu)1/4 bolli hunang (eða agave síróp ef ert vegan)1/2 tsk rifið ferskt engifer1 tsk sesam olía1/4 bolli hrígrjónaedik1-2 fín saxaður graslaukur1 tsk sesamfræ Hrærðu öllu saman í skál og geymdu.Blómkálið1 stór blómkálshaus1/2 bolli hveiti 1/2 bolli mjólk (má nota hvaða mjólk sem er)1/2 tsk hvítlaukskryddAðferð 1. Hitaðu ofninn á 230 gráðum (ef blástur, 210 gráðum) og smyrðu bökunarplötu 2. Skerðu blómkálið í lítil búnt, því minni sem búntin eru því fyrr eldast þau og verða mýkri 3. Hrærðu hveiti, mjólk og hvítlaukskryddi saman í skál 4. Settu blómkálð útí blönduna 5. Settu blómkálið á plötuna 6. Bakaðu inni í ofni í 15-20 mín 7. Taktu úr ofninum og helltu sósunni yfir blómkálið 8. Settu aftur inn í ofn og bakaðu í 5 mín 9. Berðu fram og skreyttu með smá graslauk og sesam fræjum Blómkál Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Blómkál á það til að gleymast sem braðglaust grænmeti sem fylgir með öðru grænmeti. Hér er búið að taka blómkál og gera það að sérrétti sem unir sér vel á hvaða veisluborð sem er.HráefniSósan1/2 bolli soja sósa (ef vilt glútein laust notaðu þá tamari sósu)1/4 bolli hunang (eða agave síróp ef ert vegan)1/2 tsk rifið ferskt engifer1 tsk sesam olía1/4 bolli hrígrjónaedik1-2 fín saxaður graslaukur1 tsk sesamfræ Hrærðu öllu saman í skál og geymdu.Blómkálið1 stór blómkálshaus1/2 bolli hveiti 1/2 bolli mjólk (má nota hvaða mjólk sem er)1/2 tsk hvítlaukskryddAðferð 1. Hitaðu ofninn á 230 gráðum (ef blástur, 210 gráðum) og smyrðu bökunarplötu 2. Skerðu blómkálið í lítil búnt, því minni sem búntin eru því fyrr eldast þau og verða mýkri 3. Hrærðu hveiti, mjólk og hvítlaukskryddi saman í skál 4. Settu blómkálð útí blönduna 5. Settu blómkálið á plötuna 6. Bakaðu inni í ofni í 15-20 mín 7. Taktu úr ofninum og helltu sósunni yfir blómkálið 8. Settu aftur inn í ofn og bakaðu í 5 mín 9. Berðu fram og skreyttu með smá graslauk og sesam fræjum
Blómkál Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira