Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Tinni Sveinsson skrifar 7. júlí 2015 17:30 Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. Á Krás setja tólf veitingaaðilar upp sölubása og bjóða upp á ótrúlega girnilegar veitingar. Aðsóknin lætur ekki á sér standa en Fógetagarðurinn fyllist af fólki á meðan á markaðinum stendur. Ósk Gunnarsdóttir í Sumarlífinu kíkti á markaðinn og ræðir meðal annars við Gerði Jónsdóttur, einn af skipuleggjendum og hugmyndasmiður Krás. „Við héldum markaðinn fimm laugardaga í fyrra og aðsóknin var mjög góð. Þannig að við ákváðum að halda þetta níu laugardaga þetta sumarið,“ segir Gerður en markaðurinn um síðustu helgi var sá fyrsti nú í ár. Að markaðnum standa Gerður, Ólafur Ólafsson, sem er einnig skipuleggjandi og hugmyndasmiður markaðarins, Reykjavíkurborg, hönnunarhópurinn XYZ og auðvitað veitingaaðilarnir. Mörgum þykir nafnið Krás forvitnilegt en það er dregið af nafnorðinu kræsingar. „Um leið og það kom á borðið þá slógum við til. Orðið er ekki algengt en það er reyndar til kjötvinnsla á Suðurlandi sem heitir Krás,“ segir Gerður. Krás markaðurinn verður næst haldinn næstkomandi laugardag milli klukkan 13 og 18. Hægt er að kynna sér markaðinn nánar á Facebook-síðu hans. Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. 12. júní 2015 17:00 Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum. 15. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt. 11. júní 2015 17:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. Á Krás setja tólf veitingaaðilar upp sölubása og bjóða upp á ótrúlega girnilegar veitingar. Aðsóknin lætur ekki á sér standa en Fógetagarðurinn fyllist af fólki á meðan á markaðinum stendur. Ósk Gunnarsdóttir í Sumarlífinu kíkti á markaðinn og ræðir meðal annars við Gerði Jónsdóttur, einn af skipuleggjendum og hugmyndasmiður Krás. „Við héldum markaðinn fimm laugardaga í fyrra og aðsóknin var mjög góð. Þannig að við ákváðum að halda þetta níu laugardaga þetta sumarið,“ segir Gerður en markaðurinn um síðustu helgi var sá fyrsti nú í ár. Að markaðnum standa Gerður, Ólafur Ólafsson, sem er einnig skipuleggjandi og hugmyndasmiður markaðarins, Reykjavíkurborg, hönnunarhópurinn XYZ og auðvitað veitingaaðilarnir. Mörgum þykir nafnið Krás forvitnilegt en það er dregið af nafnorðinu kræsingar. „Um leið og það kom á borðið þá slógum við til. Orðið er ekki algengt en það er reyndar til kjötvinnsla á Suðurlandi sem heitir Krás,“ segir Gerður. Krás markaðurinn verður næst haldinn næstkomandi laugardag milli klukkan 13 og 18. Hægt er að kynna sér markaðinn nánar á Facebook-síðu hans.
Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. 12. júní 2015 17:00 Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum. 15. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt. 11. júní 2015 17:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. 12. júní 2015 17:00
Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00
Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum. 15. júní 2015 13:00
Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt. 11. júní 2015 17:00