PewDiePie aflaði milljarði í tekjur í fyrra Samúel Karl Ólason skrifar 7. júlí 2015 10:18 Felix Kjellberg eða PewDiePie Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, er 25 ára gamall Svíi sem aflaði sér um það bil 997 milljónir króna í tekjur í fyrra. Felix rekur vinsælustu rásina á Youtube þar sem hann birtir myndbönd af sér að spila tölvuleiki. Tæplega 38 milljónir manna eru áskrifendur að rásinni hans. Auk þess að birta myndbönd af sér að spila tölvuleiki birtir Felix einnig stutt grínmyndbönd. Á vef Expressen segir að tekjur hans hafi aukist gífurlega á síðustu tveimur árum. Fyrsta árið sem fyrirtæki hans, PewDie Productions, var stofnað (2012) voru tekjur fyrirtækisins um 7,2 milljónir sænskar krónur (112 milljónir króna). Árið 2013 voru tekjurnar 463 milljónir króna. Vinsældir PewDiePie hafa valdið honum hugarangri og sjálfur hefur hann sagt að það væri mun auðveldara fyrir sig að vera með um fimm milljónir áskrifenda. Leikjavísir Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, er 25 ára gamall Svíi sem aflaði sér um það bil 997 milljónir króna í tekjur í fyrra. Felix rekur vinsælustu rásina á Youtube þar sem hann birtir myndbönd af sér að spila tölvuleiki. Tæplega 38 milljónir manna eru áskrifendur að rásinni hans. Auk þess að birta myndbönd af sér að spila tölvuleiki birtir Felix einnig stutt grínmyndbönd. Á vef Expressen segir að tekjur hans hafi aukist gífurlega á síðustu tveimur árum. Fyrsta árið sem fyrirtæki hans, PewDie Productions, var stofnað (2012) voru tekjur fyrirtækisins um 7,2 milljónir sænskar krónur (112 milljónir króna). Árið 2013 voru tekjurnar 463 milljónir króna. Vinsældir PewDiePie hafa valdið honum hugarangri og sjálfur hefur hann sagt að það væri mun auðveldara fyrir sig að vera með um fimm milljónir áskrifenda.
Leikjavísir Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira